Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Aðalheiður Karlsdóttir
Vista
einbýlishús

SPÁNAREIGNIR - San Fulgencio

953 Spánn - Costa Blanca

44.900.000 kr.

353.543 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F7000906

Fasteignamat

0 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
127 m²
svg
4 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

SPÁNAREIGNIR KYNNIR:
*GLÆSILEG EINBÝLISHÚS Á EINNI HÆÐ* – *VINSÆLL STAÐUR, GOTT VERÐ

Stórglæsileg einbýlishús á einni hæð. Rúmgóð verönd og euk þess þakverönd með sólskýli. Góður sér garður með möguleika á einkasundlaug. Bílastæði inni á lokaðri lóð. Þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi. Stofa og borðstofa vel tengt eldhúsi. Þvottahús/geymsla. 

Frábær staðsetning í göngufæri frá skóla, verslunum og veitingastöðum í San Fulgencio, á hinu vinsæla La Marina svæði.
San Fulgencio er rólegur og notalegur smábær, vel tengdur strönd, golfvöllum, stærri bæjum og öðru sem gerir lífið á Spáni notalegt og skemmtilegt. Um 20-30 mín akstur frá flugvellinum í Alicante.

Upplýsingar veita: Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali,  adalheidur@spanareignir.is. GSM 893 2495 og
Karl Bernburg, viðskiptafræðingur, karl@spanareignir. GSM 777 4277.

Nánari lýsing:

Rúmgóð stofa, borðstofa og eldhús í skemmtilega björtu og opnu rými. Þvottahús/geymsla við eldhús. Þrjú svefnherbergi, bæði með skápum og tvö baðherbergi, annað inn af master svefnherberginu.
Rúmgóð þakverönd með sólskýli.
Mjög þægilegt að hafa allt á einni hæð.

Einstakt tækifæri til að eignast flott hús á fínum stað.

Húsgögn og rafmagnstæki geta fylgt eftir samkomulagi gegn aukagreiðslu, þannig að hægt er flytja bara inn og njóta frá fyrsta degi.
Auk þess er hægt að láta setja einkasundlaug, eða heitan pott í garðinn.

FRÁBÆR EIGN Á GÓÐU VERÐI Á VINSÆLUM STAÐ. ÖLL ÞJÓNUSTA Í NÆSTA NÁGRENNI.

Stutt akstursleið er á ströndina, þar sem eru ótal skemmtilegir veitingastaðir, falleg sandströnd og skemmtilegt strandlíf.
Ótal góðir golfvellir í næsta nágrenni.
Verð frá 299.900 Evrur + kostn. eða Ikr. 44.900.000,- (gengi 1Evra=150Ikr.)

Íbúð 87fm
Þakverönd 42fm
Samtals 129 sérafnotafm.

Til afhendingar 12-18 mánuðum eftir undirritun kaupsamnings.

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi.

Eitt besta loftslag í heimi samkvæmt Alþjóða heilbrigðistofnunni, WHO.
Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka með mjög hagstæðum vöxtum.

Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar: www.spanareignir.is

Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp ca. 13%.

Eiginleikar: ný eign, sér garður, einkasundlaug, þakverönd, air con,
Svæði: Costa Blanca, San Fulgencio, La Marina,

img
Aðalheiður Karlsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Spánareignir
Hólmgarður 34, 108 Reykjavík.

Spánareignir

Hólmgarður 34, 108 Reykjavík.
img

Aðalheiður Karlsdóttir

Hólmgarður 34, 108 Reykjavík.

Spánareignir

Hólmgarður 34, 108 Reykjavík.

Aðalheiður Karlsdóttir

Hólmgarður 34, 108 Reykjavík.