Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Björn Davíðsson
Vista
fjölbýlishús

Meltröð 4 - 101

605 Akureyri

57.900.000 kr.

602.497 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2305431

Fasteignamat

39.100.000 kr.

Brunabótamat

44.950.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2008
svg
96,1 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sérinngangur

Lýsing

Meltröð 4 íbúð 101 - Vel skipulögð 3-4ra herbergja íbúð með sér inngangi á neðri hæð (austur endi) í fjórbýli í Eyjafjarðarsveit - stærð 96,1 m²

Eignin skiptist í forstofu, eldshús, stofu, gang, tvö svefnherbergi, geymslu sem nýtist sem svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús.

Forstofa er með ljósum flísum á gólfi og eikar fataskáp. Úr forstofu er gengið inn á gang með harðparketi á gólfi og innfelldri lýsingu.
Eldhús: harðparket á gólfi og tvílit innrétting, hvít og eik. Stæði er í innréttingu fyrir uppþvottavél. Nýleg bekkplata og nýlegar flísar á milli skápa.
Stofa og eldhús eru í opnu rými með gluggum til þriggja átta og parketi á gólfi. Innfelld lýsing er í lofti. Úr stofu er hurð út til suðurs á steypta verönd.
Svefnherbergin eru tvö, bæði með parketi á gólfi og eikar fataskápum. Þriðja svefnherberbergið er skráð sem geymsla á teikningum, þar er parket á gólfi og eikar fataskápur. 
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, hvítri innréttingu, upphengdu wc, handklæðaofni og baðkari með sturtutækjum. 
Geymsla er innan íbúðar og nýtist hún í dag sem þriðja svefnherbergið. 
Þvottahús er með flísum á gólfi og hvítri innréttingu.

Annað:
- Nýlegt harðparket
- Ný útidyrahurð
- Tengi fyrir rafmagnsbíla við bílastæðin
- Innfelld lýsing í loftum í eldhúsi, stofu og á gangi.
- Sameiginleg kyndikompa/geymsla er undir stigapallinum.
- Ljósleiðari er tilbúin til notkunar. 
- Mjög stutt í leik- og grunnskóla og vinsæla sundlaug.

Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
23. ágú. 2011
14.400.000 kr.
20.000.000 kr.
96.1 m²
208.117 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone