Upplýsingar
Byggt 1984
40 m²
0 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sérinngangur
Lýsing
EIGNABORG kynnir:
Fallegt sumarhús á gróinni lóð úr landi Hallskots við Hlíðarenda í Fljótshlíð.Upplýsingar gefa Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og oskar@eignaborg.is og Vilhjálmur Einarsson í síma 864 1190 og villi@eignaborg.is
Lýsing:
Húsið er rúmlega 40 fm og stendur á 3.400 m2 leigulóð. Klætt að innan með furupanel. Parket á gólfi, flísar á baðherbergis gólfi. Á neðri hæð eru tvö svefnherbergi skápur í stærra herberginu. Á efri hæð rúmgott svefnloft. Stór pallur. Undir hluta hússins er steypt geymsla með steyptu gólfi. Húsið er nánast upprunalegt en verið vel við haldið.
Innbú getur fylgt.
Húsið er hitað upp með rafmagni, hitakútur fyrir heitt vatn.
Nú holu púttvöllur er á lóðinni.
Stutt er í golfvelli í nágrenninu og stutt í Þórsmörk og hálendið frá Syðri-fjallabaksleið og Emstrum.
50 ára lóðarleigusamningur frá 2007. Lóðarleiga á ári er rúmlega kr. 60 þús.
Utan við húsið er gestahús og lítið gróðurhús.
Nánari upplýsingar gefa Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og oskar@eignaborg.is og Vilhjálmur Einarsson í síma 864 1190 og villi@eignaborg.is
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2,700,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.