Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Sigurðsson
Þorsteinn Magnússon
Vista
parhús

Sílalækur 6

800 Selfoss

61.500.000 kr.

678.060 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2503388

Fasteignamat

59.100.000 kr.

Brunabótamat

49.000.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2020
svg
90,7 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna í einkasölu:
Sílalækur 6 vel skipulagt parhús á Selfossi.
Húsið er timburhús, klætt að utan með lituðu bárujárni og við í bland, þak er klætt með lituðu járni. Heildarstærð eignarinnar er 90,7m2 og skiptist íbúðin skv. teikningu í forstofu, baðherbergi, þvottahús, 3 svefnherbergi, stofu og eldhús. 
Nánari lýsing:
Anddyri er flísalagt sem og stofa, eldhús og svefnherbergin.
Stofa og eldhús eru í opnu rými og útgengt út á góðan pall með skjólveggjum.
Á pallinum er kominn heitur og kaldur pottur og búið að jarðvegsskipta fyrir geymsluskúr á enda pallsins.
Smekkleg innrétting frá IKEA í eldhúsi og fínt skápapláss.
Svefnherbergin eru þrjú og eru fataskápar í tveimur þeirra.
Baðherbergi er smekklegt og físalagt gólf og veggir, upphengt salerni og rúmgóð gólfsturta. Inn af baðherbergi er svo þvottahús með góðri innréttingu og skolvask. Einnig er búið að útbúa milliloft í þvottahúsinu

Smekkleg eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga.
arborgir@arborgir.is

Árborgir fasteignasala

Árborgir fasteignasala

Austurvegi 6, 800 Selfossi.
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
8. apr. 2020
4.470.000 kr.
21.000.000 kr.
90.7 m²
231.533 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Árborgir fasteignasala

Árborgir fasteignasala

Austurvegi 6, 800 Selfossi.
phone