Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1987
103,5 m²
5 herb.
2 baðherb.
3 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala og Jason Kristinn sími 775 1515 kynnir: Rauðarárstígur 41, 103,5 fermetra, 5 herbergja íbúð í miðbæ Reykjavíkur með stæði í bílageymslu.
Aukin lofthæð er í íbúðinni og er hún á vinsælli staðsetningu.
Falleg, nýuppgerð, vel skipulögð, 5 herbergja íbúð í hjarta borgarinnar.
Íbúðin er laus til afhendingar.
Gengið er inn í íbúðina af svölum á annarri hæð og er hún á tveimur hæðum. Þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, sjónvarpsrými, stofa og eldhús, ásamt stæði í bílakjallara.
Aðalhæð: Gengið er inn um sérinngang af svölum inn í forstofu. Á hæðinni eru eitt svefnherbergi, rúmgott baðherbergi og eldhús og stofa sem flæða saman. Tenging er fyrir þvottavél og þurrkara í sérstökum skáp í eldhúsinnréttingunni. Svalir eru út af stofunni og er þaðan útsýni að Hallgrímskirkju.
Efri hæð: Gengið er upp fallegan viðarstiga, á hæðinni eru tvö svefnherbergi, baðherbergi með sturtu og rúmgóð sjónvarpsstofa með mikilli lofthæð.
Íbúðin er öll með harðparketi fyrir utan flísalögð baðherbergin.
Fermetrafjöldinn er skráður 103,5 fermetrar, gólfflötur er þó stærri þar sem hluti er undir súð. / miðast við 1,8 m.
Geymsla er á jarðhæð, ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu og sameiginlegri dekkjageymsla. Fjarstýrð hurðaropnun og öryggismyndavélar í bílageymslu. Sameiginlegur garður er með leiksvæði fyrir börn.
Rólegt hverfi þar sem stutt er í alla þjónustu, Kjarvalsstaði, Klambratún, verslanir og veitinga-og kaffihús svo eitthvað sé nefnt. 8 mín. gangur er í Sundhöllina og leikskólana Nóaborg og Klambra, 10 mín. gangur í Austurbæjarskóla og 12 mín. gangur í Háteigsskóla og Ísaksskóla,
Mikil uppbygging er á svæðinu, Hlemmur mathöll er í næsta nágrenni, einnig nýtt torg. Sem og Borgarlínan.
Íbúðin öll tekin í gegn og því lokið í árslok 2023. Nýir gluggar á efri hæð og skipt um þakplötur 2023. Húsið var málað sumarið 2021. 2016 gluggar, hurðir og járnhandrið í húsinu máluð.Húsið er byggt 1987.
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 15 15 - löggiltur fasteignasali - jason@betristofan.is
Aukin lofthæð er í íbúðinni og er hún á vinsælli staðsetningu.
Falleg, nýuppgerð, vel skipulögð, 5 herbergja íbúð í hjarta borgarinnar.
Íbúðin er laus til afhendingar.
Gengið er inn í íbúðina af svölum á annarri hæð og er hún á tveimur hæðum. Þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, sjónvarpsrými, stofa og eldhús, ásamt stæði í bílakjallara.
Aðalhæð: Gengið er inn um sérinngang af svölum inn í forstofu. Á hæðinni eru eitt svefnherbergi, rúmgott baðherbergi og eldhús og stofa sem flæða saman. Tenging er fyrir þvottavél og þurrkara í sérstökum skáp í eldhúsinnréttingunni. Svalir eru út af stofunni og er þaðan útsýni að Hallgrímskirkju.
Efri hæð: Gengið er upp fallegan viðarstiga, á hæðinni eru tvö svefnherbergi, baðherbergi með sturtu og rúmgóð sjónvarpsstofa með mikilli lofthæð.
Íbúðin er öll með harðparketi fyrir utan flísalögð baðherbergin.
Fermetrafjöldinn er skráður 103,5 fermetrar, gólfflötur er þó stærri þar sem hluti er undir súð. / miðast við 1,8 m.
Geymsla er á jarðhæð, ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu og sameiginlegri dekkjageymsla. Fjarstýrð hurðaropnun og öryggismyndavélar í bílageymslu. Sameiginlegur garður er með leiksvæði fyrir börn.
Rólegt hverfi þar sem stutt er í alla þjónustu, Kjarvalsstaði, Klambratún, verslanir og veitinga-og kaffihús svo eitthvað sé nefnt. 8 mín. gangur er í Sundhöllina og leikskólana Nóaborg og Klambra, 10 mín. gangur í Austurbæjarskóla og 12 mín. gangur í Háteigsskóla og Ísaksskóla,
Mikil uppbygging er á svæðinu, Hlemmur mathöll er í næsta nágrenni, einnig nýtt torg. Sem og Borgarlínan.
Íbúðin öll tekin í gegn og því lokið í árslok 2023. Nýir gluggar á efri hæð og skipt um þakplötur 2023. Húsið var málað sumarið 2021. 2016 gluggar, hurðir og járnhandrið í húsinu máluð.Húsið er byggt 1987.
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 15 15 - löggiltur fasteignasali - jason@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
26. okt. 2015
29.950.000 kr.
37.500.000 kr.
103.5 m²
362.319 kr.
30. jún. 2006
17.385.000 kr.
26.900.000 kr.
103.5 m²
259.903 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024