Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Vista
fjölbýlishús

Hellisgata 12

220 Hafnarfjörður

49.900.000 kr.

955.939 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2075303

Fasteignamat

44.400.000 kr.

Brunabótamat

25.800.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1913
svg
52,2 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Útsýni
svg
Sérinngangur

Lýsing

RE/MAX & BJARNÝ BJÖRG KYNNA: Mjög fallega og bjarta 52,2 fm risíbúð í fallegu og reisulegu timburhúsi. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð að innan meðal annars allt eldús, baðherbergi og gólfefni. Sérinngangur (bakatil) er inn í íbúðina, stendur húsið við Hellisgerði og er með stórar suðaustur svalir með glæsilegu útsýni yfir Hellisgerði, gamla bæinn í Hafnarfirði, niður á sjóinn og yfir miðbæinn.
Allar nánari upplýsingar veitir: Bjarný Björg Arnórsdóttir lgf., í 694-2526 / bjarny@remax.is 

Eignin skiptist í forstofa, baðherbergi, svefnherbergi, eldhús og stofa/borðstofa.

SKOÐAÐU EIGNINA Í 3D – ÞITT EIGIÐ OPIÐ HÚS ÞEGAR ÞÉR HENTAR

Nánari lýsing :
Forstofa: Er með fatahengi. Frá forstofu er gengið upp stiga upp í risið.
Baðherbergi:  inn af forstofu er baðherbergið. Falleg hvít innrétting er undir stórum ofanáliggjandi vaski. Salernið er upphengt og vatnskassi innbyggður. Baðkar er með sturtuaðstöðu og glerskilrúmi. Opnanlegur gluggi er við baðkarið. Fallegt harðparket er á gólfum og í kringum vatnskassa hjá salerninu. Handklæðaofn er við vegg.
Eldhús: parketlagt. Opið við stofu/borðstofu með fallegri innréttingu við glugga, innbyggð uppþvottavél, helluborð og bakarofn.
Stofa/borðstofa: parketlagt. Gluggar eru í tvær áttir. Útgengi er á stórar svalir sem snúa í suður og austur með glæsilegu útsýni.
Svefnherbergi: parketlagt. Gluggar eru í tvær áttir. Fataskápur upp við vegg.
Lóð: mjög falleg og vel gróin með hrauni og sólpöllum.

Framkvæmdir á eigninni að innan:
Ný rafmagnstafla sett og nýtt rafmagn dregið inn að hluta 2020
Nýjir ofnar á efri hæð 2023/2024
Nýtt gólfefni á efri hæð 2023
Nýtt eldhús 2023 

Gatan er einstakleg rógleg, einstefnugata og er staðsetning hússins mjög skemmtileg alveg við Skrúðgarinn í Hellisgerði. Lóðin umhverfis húsið er stór með þremur sameiginlegum timbur sólpöllum sem sumir eru feldir inn í hraunið á einstaklega skemmtilegan hátt.
 
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir:
Bjarný Björg Arnórsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 eða á netfangið bjarny@remax.is


__________________________

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
__________________________

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er af heildarfasteignamati - Einstaklingar 0,8% - Fyrstu kaupendur 0,4% - Lögaðilar 1,6%.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
24. feb. 2020
26.900.000 kr.
32.500.000 kr.
52.2 m²
622.605 kr.
22. nóv. 2018
21.400.000 kr.
30.000.000 kr.
52.2 m²
574.713 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone