Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Styrmir Bjartur Karlsson
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1979
svg
391,3 m²
svg
7 herb.
svg
3 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

CROISETTE - KNIGHT FRANK kynna í einkasölu gríðarlega fallegt og vel byggt einbýlishús á frábærum stað á Arnarnesinu. 
Mikið útsýni. Stór og fallegur garður. Húsið er samtals 391,3m2 með stórum bílskúr og 4 svefnherbergjum.
Nánast allt endurnýjað árin 21/22 og allur frágangur er til fyrirmyndar. Stílhreint og fallegt hús á þremur pöllum. 

Nánari upplýsingar veitir:
Styrmir Bjartur Karlsson, framkvæmdastjóri og lfs., í síma 899 9090, tölvupóstur styrmir@croisette.is


SKOÐAÐU JARÐHÆÐINA Í 3D HÉR
SKOÐAÐU EFRI HÆÐIRNAR Í 3D HÉR

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT STRAX

Nánari lýsing:
Stofa: Stór og björt stofa með arinn og útgengt út á svalir sem leiða út í garð. Mikið útsýni í norður og vestur frá borðstofunni og eldhúsi.
Eldhúsið er með Siletone steinn frá Rein og sérsmíðaðar innréttingar.
Öll eldhústæki frá Miele og ísskápur, frystir og vínkælir frá Liebherr. 

Húsið er með 4 svefnherbergi. 
Hjónasvítan er á jarðhæðinni sem gefur mikið næði í stóru fjölskylduhúsi. Fataberbergi og baðherbergi eru í hjónasvítunni.
Á miðhæð eru 2 svefnherbergi og á efstu hæð er annað rúmgott og bjart svefnherbergi. 
Þrjú baðherbergi eru samtals í húsinu.

Mikið lagt upp með hljóðvist í húsinu og er hljómburðurinn alveg einstakur.
Stór tvöfaldur bílskúr með epoxy á gólfi og frábærar innréttingar fyrir tómstundir, verkfæri og útivistarbúnað.
Tómstundaherbergi í sólskála með frábærri lýsingu sem tengist stórum rennanlegum hurðum út í garð. Snókerborð sem fylgir er í hæsta gæðaflokki. 
Öll lýsing í húsinu er frá Rafkaup og hönnun frá Jóhann Ólafsson og Co. 
Shelly ljósastýringakerfi og Tesla heimahleðslustöð.
Nýtt netkerfi í öllu húsinu ásamt fullkomnu þráðlausu kerfi. Allt tölvulagnakerfi í húsinu er með CAT6/CAT5e sem enda í tölvuskáp inní geymslu hjá bílskúr.
Húsið er með nýstárlegur öryggis- og myndavélakerfi:
UNIFI þráðlausu netkerfi með 5 þráðlausum punktum, ásamt að 11 háskerpu myndavélum í kringum húsið. 
AJAX aðgangs- og öryggiskerfi sem stýrir hurðum og gluggum. 
Sonos hljóðkerfi í öllu húsinu og tengt netkerfinu með kapli. 
Varmaskiptir, nýjar hita- og neysluvatnslagnir. Gólfhiti er nánast í öllu húsinu. 
Skólp yfirfarið og endurnýjað að hluta.
Skipt um gler á mörgum gluggum.
Flísar frá EBSON, ásamt innihurðum á jarðhæð.
Woodup þiljur fyrir hljóðvist frá EBSON.
Zenus LUXAFLEX gluggatjöld er í húsinu.

Allur garðurinn hefur verið yfirfarinn og er mjög vel hirtur. Steyptir veggir á lóðamörkum. 
Bílastæði fyrir 5-6 bíla.  Þrefalt steypt sorpskýli.
Glæsileg lýsing er í garðinum kringum allt húsið sem gefur mikla stemmningu á kvöldin og í ljósaskiptum. 

Nánari upplýsingar veitir:
Styrmir Bjartur Karlsson, framkvæmdastjóri og lfs., í síma 899 9090, tölvupóstur styrmir@croisette.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
 - Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
 - Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
 - Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
 - Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 - Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.

img
Styrmir Bjartur Karlsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Croisette Iceland ehf
Kirkjuteigi 21, 105 Reykjavík
Croisette Iceland ehf

Croisette Iceland ehf

Kirkjuteigi 21, 105 Reykjavík
img

Styrmir Bjartur Karlsson

Kirkjuteigi 21, 105 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. nóv. 2020
122.450.000 kr.
115.000.000 kr.
391.3 m²
293.892 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Croisette Iceland ehf

Croisette Iceland ehf

Kirkjuteigi 21, 105 Reykjavík

Styrmir Bjartur Karlsson

Kirkjuteigi 21, 105 Reykjavík