Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Björn Davíðsson
Vista
einbýlishús

Ásvegur 7

621 Dalvík

55.000.000 kr.

209.285 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2156751

Fasteignamat

50.500.000 kr.

Brunabótamat

113.200.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1981
svg
262,8 m²
svg
6 herb.
svg
1 baðherb.
svg
5 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Útsýni

Lýsing

Ásvegur 7 - Bjart og fallegt 6 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr á Hauganesi - Stærð 262,8 m².
Eignin er skemmtilega staðsett innst í botnlanga.

Eignin skiptist með eftirfarandi hætti:

Aðalhæð: Forstofa, eldhús, stofa, hol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymsla
Kjallari: Geymsla og tvö svefnherbergi.

Forstofa er með flísum á gólfi, fatahengi.
Eldhús er með rúmgóðri innréttingu með ljósri borðplötu, spanhelluborð og ofn í vinnuhæð. Stæði er fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu. Dúkur á gólfi.
Stofa, gengið er niður í stofu um eitt þrep frá holi, þar er stór arinn sem setur mikinn svip á stofuna, afar víðsýnt er úr stofu. Parket er á gólfi. 
Hol er einkar rúmgott en þar hefur verið útbúið sjónvarprými úr því sem áður var svefnherbergi, auðvelt væri að snúa því til fyrra horfs. Úr holi er útgengt á timburverönd.
Svefnherbergi á aðalhæð eru þrjú talsins, er eitt þeirra með fataskáp, einnig eru tvö mjög rúmgóð svefnherbergi í kjallara.
Baðherbergi er með ljósri innréttingu, sturtu, baðkari, wc og opnanlegum glugga.
Þvottahús/geymsla er inn af eldhúsi, þar er hillur og stæði fyrir þvottavél og þurrkara. Sér inngangur er í þvottahús. Úr þvottahúsi er svo gengið niður teppalagðan stiga niður í kjallara.
Geymsla er í kjallara.
Bílskúr, 36 m² er með steyptu gólfi, og rafdrifinni bílskúrshurð. Bæði er heitt og kalt vatn í skúr og hitablásari nýlegur fylgir með.

Annað:
- Geymsluloft er yfir hluta eignarinnar.
- Góður einangraður geymsluskúr á lóð.
- 20 mín akstur frá Akureyri
- Ljósleiðari

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
13. feb. 2015
27.650.000 kr.
19.351.000 kr.
262.8 m²
73.634 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone