Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2006
160,5 m²
5 herb.
1 baðherb.
4 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Lýsing
Skeifan fasteignamiðlun kynnir: Vorum að fá í sölu mjög fallega og vel skipulagða 5 herbergja efri sérhæð í tvíbýli 136.2 fm. með sérinngangi ásamt 23.3 fm. bílskúr sem er að hluta til stúdíóíbúð með sér inngangi. Heildarfermetrar 160.5 fm. Stórar svalir yfir bílskúr sem snúa í suður. Sérinngangur og 4 svefnherbergi. Hiti er í stéttum, tröppum.
NÁNARI LÝSING
Forstofa með fataskáp og flísum á gólfi. Hol með parketi á gólfi. Sér svefnherbergisgangur með fjórum herbergjum, baðherbergi og þvottahúsi. Rúmgott hjónaherbergi með góðum skápum, parket á gólfi. Þrjú barnaherbergi öll með fataskápum, parket á gólfum. Baðherbergi með baðkari og sturtu, innrétting, flísar á veggjum og gólfi, eftir að ganga frá sturtu. Þvottahús með innréttingu og vaskaborði, flísar á gólfi. Eldhús með sprautulökkuðum innréttingum og eyju sem nýtist sem matarborð. Stofa með parketi á gólfi, stofa og borðstofa eru samliggjandi í opnu rými með eldhúsinu. Útgengt úr forstofu út á rúmgóða suður verönd.
Bílskúr með bílskúrshurðaopnara. Búið er að útbúa stúdíó íbúð með sér inngangi í öðrum enda bílskúrsins, hinn hlutinn er í dag nýttur sem geymsla. Flísar og parket á á gólfi í stúdíó íbúð.
Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 160.5 fm. og þar af bílskúr 23,3 fm.
Góð eign á þessum eftirsótta stað
Frábær staðsetning í rólegri botnlangagötu þar sem stutt er í leik- og grunnskóla.
Stutt í margvíslegar náttúruperlur allt í kring s.s. Heiðmörk, Rauðhóla og Rauðavatn.
Nánari upplýsingar veitir Jón Þór í síma 896-1133 og Eysteinn í síma. 896-6000. eysteinn@skeifan.is
NÁNARI LÝSING
Forstofa með fataskáp og flísum á gólfi. Hol með parketi á gólfi. Sér svefnherbergisgangur með fjórum herbergjum, baðherbergi og þvottahúsi. Rúmgott hjónaherbergi með góðum skápum, parket á gólfi. Þrjú barnaherbergi öll með fataskápum, parket á gólfum. Baðherbergi með baðkari og sturtu, innrétting, flísar á veggjum og gólfi, eftir að ganga frá sturtu. Þvottahús með innréttingu og vaskaborði, flísar á gólfi. Eldhús með sprautulökkuðum innréttingum og eyju sem nýtist sem matarborð. Stofa með parketi á gólfi, stofa og borðstofa eru samliggjandi í opnu rými með eldhúsinu. Útgengt úr forstofu út á rúmgóða suður verönd.
Bílskúr með bílskúrshurðaopnara. Búið er að útbúa stúdíó íbúð með sér inngangi í öðrum enda bílskúrsins, hinn hlutinn er í dag nýttur sem geymsla. Flísar og parket á á gólfi í stúdíó íbúð.
Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 160.5 fm. og þar af bílskúr 23,3 fm.
Góð eign á þessum eftirsótta stað
Frábær staðsetning í rólegri botnlangagötu þar sem stutt er í leik- og grunnskóla.
Stutt í margvíslegar náttúruperlur allt í kring s.s. Heiðmörk, Rauðhóla og Rauðavatn.
Nánari upplýsingar veitir Jón Þór í síma 896-1133 og Eysteinn í síma. 896-6000. eysteinn@skeifan.is
SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI - SÍÐAN 1985
Skeifan fasteignasala | Suðurlandsbraut 46 | 108 Reykjavík | Opið frá kl. 9-17 mánudaga til föstudaga | www.skeifan.is
Skeifan á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. nóv. 2015
40.450.000 kr.
45.900.000 kr.
160.5 m²
285.981 kr.
3. júl. 2015
40.450.000 kr.
46.000.000 kr.
160.5 m²
286.604 kr.
19. okt. 2011
26.550.000 kr.
34.500.000 kr.
160.5 m²
214.953 kr.
25. okt. 2007
29.580.000 kr.
38.500.000 kr.
160.5 m²
239.875 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024