Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Úlfar Þór Davíðsson
Ingimar Ingimarsson
Stefán Jóhann Ólafsson
Brandur Gunnarsson
Davíð Ólafsson
Gunnlaugur Þráinsson
Böðvar Sigurbjörnsson
Börkur Hrafnsson
Einar Pálsson
María Mjöll Guðmundsdóttir
Anna Laufey Sigurðardóttir
Victor Levi Ricciardi Ferrua
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1923
svg
191,8 m²
svg
3 herb.
svg
2 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

Borg fasteignasala kynnir til sölu einstaka eign í miðbæ Reykjavíkur. Einbýlishúsið stendur í hljóðlátu porti við Grettisgötu með stæði fyrir framan húsið.  Eigninni var áður reykhús, bílaverkstæði og listasafn svo eitthvað sé nefnt en hefur verið breytt á undanförnum árum í sérbýli á tveimur hæðum með steyptu millilofti á stálundirstöðum á glæsilegan hátt og eru breytingar teiknaðar af Pétri Maack arkitekt. Eignin skiptist í dag í forstofu hol, alrými sem myndar eldhús og stofu/borðstofu, hjónasvíta með fataherbergi og sérbaðherbergi og saunaherbergi, þvottahús og baðherbergi. Á millilofti er sjónvarpsherbergi og skrifstofa. Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar eru í eigninn og tæki fyrsta flokks. 

Nánari lýsing: 
Komið er inn á hol með sérsmíðuð fataskápum frá Beyki. Eldhús er með fallegri innréttingu frá Beyki trésmíðaverkstæði og eyju með gaseldavél. Innbyggður ísskápur og vínkælir eru í innréttingu. Stofa og borðstofa mynda alrými með eldhús. Aukinn lofthæð er í rýminu og gólfssíðir gluggar. 
Baðherbergi er flísalagt með sérsmíðaðri innréttingu frá Rein steinsmiðju og sturtuklefa, upphengdu salerni og saunaklefa.
Hjónasvíta er með ca 6 metra lofthæð og teppum á gólfi. Inn af hjónasvítu er fataherbergi með teppum á gólfi. Baðherbergi inn af hjónaherbergi er með stóru steyptu baðkari og flísalagðum sturtuklefa með fallegum loftglugga. Sérsmíðuð innrétting er á baðherbergi frá Rein steinsmiðju með steinplötu. Þvottahús er með innréttingu.  Á millilofti er sjónvarpsherberg og skrifstofuaðstaða en möguleiki er að útbúa aukaherbergi þar.
Opnalegur þakgluggi er á millilofti með aðkomu að 20 fm þaksvölum.  Aðkoma er í gegnum hellulagt port. 

Endurbætur hafa átt sérstað á eigninni frá 2020-2024.
Þak endurnýjað
Frontur endurnýjaður 
Milliloft steypt með stálundirstoðum. 
Lögð ný tafla. 
Lagnir og frárennsli endurnýjað.
Innréttingar í eldhúsi og anddyri sérsmíðaðar frá Beyki 
Baðherbergisinnréttingar báðar sérsmíðaðar af Rein Steinsmiðju
Ljósum, hitastigi og blæstri frá loftræstingu öllu stýrt í gegnum "Free@Home" appinu
Gólfhiti er í húsinu og ljósastýring

Nánari upplýsingar veitir:
Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari  í síma 897-1401 brandur@fastborg.is 

hjá BORG fasteignasölu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%-1,6% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
 

img
Brandur Gunnarsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Borg Fasteignasala
Síðumúla 23, 108 Reykjavík
Borg Fasteignasala

Borg Fasteignasala

Síðumúla 23, 108 Reykjavík
phone
img

Brandur Gunnarsson

Síðumúla 23, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
3. nóv. 2022
60.150.000 kr.
134.500.000 kr.
191.8 m²
701.251 kr.
1. feb. 2021
41.700.000 kr.
58.500.000 kr.
178 m²
328.652 kr.
9. júl. 2020
53.800.000 kr.
58.500.000 kr.
148 m²
395.270 kr.
20. des. 2017
38.450.000 kr.
123.000.000 kr.
306 m²
401.961 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Borg Fasteignasala

Borg Fasteignasala

Síðumúla 23, 108 Reykjavík
phone

Brandur Gunnarsson

Síðumúla 23, 108 Reykjavík