Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1964
138,3 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Lýsing
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir virkilega rúmgóða, fallega og bjarta fjögura til fimm herbergja 138,7 m2 íbúð á 2.hæð með útgengi út á svalir til vesturs sem snúa út í fallegan garð með flottu útsýni. Eigninni fylgir bílskúr. Eignin er staðsett miðsvæðis í Reykjavík í fallegu fjölbýli við Háaleitisbraut 45 er . Í dag eru þrjú svefnherbergi í íbúðinni en auðvelt er að bæta því fjórða herberginu við. Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn ásamt geymslu 116,9 m2 auk 21.,8 m2 bílskúrs. fasteignamat 2025 verður 75.400.000.
Nánari lýsing eignar.
Komið inn í rúmgóða opna forstofu/hol með tvöföldum fataskáp, eikar parket á gólfi. Á stigagangi er læstur geymsluskápur sem tilheyrir íbúðinni.
Eldhúsið er rúmgott með fallegri nýlegri eikarinnréttingu með góðum hirslum , ljúflokun á skúffum bakarofn í vinnuhæð og flísar á milli skápa , gert er ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu. Dúkur á gólfi. Frá eldhúsi er innfeld rennihurð að borðstofu og stofu.
Stofa/borðstofa er mjög rúmgóð og björt með útgengi út á góðar vestu svalir, stórir gluggar sem gefa fallega birtu i rýmið, útsýni er yfir garðinn og eikarparket á gólfi.
Svefnherbergisgangur er til hægri frá forstofu með fataskáp með rennihurðum , 3 svefnherbergjum og baðherbergi. Eikarparket á gólfi.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, hvít innrétting með handlaug, baðkar með sturtuaðstöðu og tengi fyrir þvottavél, hægt er að koma fyrir þurkara á baðherbergi með smávægilegum breytingum.
Svefnherbergi (1 ) er rúmgott með fataskápum á heilan vegg, pl,parket á gólfi
Svefnherbergi (2 ) er með 1földum fataskáp, pl,parket á gólfi
Svefnherbergi (3) með pl,parketi á gólfi
Geymsla með máluðu gólfi og hillum ( 5,4 m2).
Bílskúr með heitu og köldu vatni , upphitun með hitaveitu og rafmagni.
Í haust verður farið í gluggaskipti og skipt um flesta glugga í eigninni sem seljandi greiðir fyrir.
Í sameignin er hjóla og vagnageymsla auk þvottahúss og þurkherbergis. Sér 5,4fm geymsla í sameigninni fylgir íbúðinni. Sameign og lóð eru vel hirt og snyrtileg í alla staði. Þetta er vel umgengin rúmgóð íbúð í góðu fjölbýli á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
Nánari lýsing eignar.
Komið inn í rúmgóða opna forstofu/hol með tvöföldum fataskáp, eikar parket á gólfi. Á stigagangi er læstur geymsluskápur sem tilheyrir íbúðinni.
Eldhúsið er rúmgott með fallegri nýlegri eikarinnréttingu með góðum hirslum , ljúflokun á skúffum bakarofn í vinnuhæð og flísar á milli skápa , gert er ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu. Dúkur á gólfi. Frá eldhúsi er innfeld rennihurð að borðstofu og stofu.
Stofa/borðstofa er mjög rúmgóð og björt með útgengi út á góðar vestu svalir, stórir gluggar sem gefa fallega birtu i rýmið, útsýni er yfir garðinn og eikarparket á gólfi.
Svefnherbergisgangur er til hægri frá forstofu með fataskáp með rennihurðum , 3 svefnherbergjum og baðherbergi. Eikarparket á gólfi.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, hvít innrétting með handlaug, baðkar með sturtuaðstöðu og tengi fyrir þvottavél, hægt er að koma fyrir þurkara á baðherbergi með smávægilegum breytingum.
Svefnherbergi (1 ) er rúmgott með fataskápum á heilan vegg, pl,parket á gólfi
Svefnherbergi (2 ) er með 1földum fataskáp, pl,parket á gólfi
Svefnherbergi (3) með pl,parketi á gólfi
Geymsla með máluðu gólfi og hillum ( 5,4 m2).
Bílskúr með heitu og köldu vatni , upphitun með hitaveitu og rafmagni.
Í haust verður farið í gluggaskipti og skipt um flesta glugga í eigninni sem seljandi greiðir fyrir.
Í sameignin er hjóla og vagnageymsla auk þvottahúss og þurkherbergis. Sér 5,4fm geymsla í sameigninni fylgir íbúðinni. Sameign og lóð eru vel hirt og snyrtileg í alla staði. Þetta er vel umgengin rúmgóð íbúð í góðu fjölbýli á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. jún. 2020
46.050.000 kr.
48.500.000 kr.
138.7 m²
349.676 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024