Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Upplýsingar
Byggt 1948
229,8 m²
6 herb.
2 baðherb.
4 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sameiginl. inngangur
Lýsing
RE/MAX og Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu fallegt einbýlishús með bílskúr á frábærum stað við Karfavog 35. Húsið er skráð á tveimur fastanúmerum í dag og er það selt sem ein heild.
Neðri hæðin skiptist í anddyri, eldhús, stofu/borðstofu, hjónaherbergi, barnaherbergi, baðherbergi, þvottahús/geymslu og bílskúr. Samkvæmt HMS er birt flatarmál neðri hæðarinnar 155,6 fm, þar af er íbúðarrýmið 116 fm og bílskúrinn 39,6 fm. Efri hæðin skiptist í hol, eldhús, stofu/borðstofu, hjónaherbergi, barnaherbergi, baðherbergi og geymslu. Samkvæmt HMS er birt flatarmál efri hæðarinnar 74,2 fm. Samtals birt flatarmál hússins er 229,8 fm.
Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Anddyri: Fatahengi. Parket á gólfi.
Eldhús: Viðarinnrétting með flísar milli efri og neðri skápa. Lýsing undir efri skápum. Helluborð og bakaraofn. Borðkrókur í rýminu, ásamt glugga. Parket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Í samliggjandi rými. Parket á gólfi. Samkvæmt teikningu er gert ráð fyrir herbergi þar sem borðstofan er.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með fataskápum. Parket á gólfi.
Barnaherbergi: Parket á gólfi.
Baðherbergi: Baðkar með sturtustöng. Hvít baðinnrétting og salerni. Flísar á gólfi og hluta veggja.
Þvottahús/geymsla: Staðsett í kjallara hússins. Innangengt inn í rýmið frá bílskúr og íbúð. Gluggar í rýminu. Flísar á gólfi.
Efri hæð:
Hol: Flísar á gólfi.
Eldhús: Hvít eldhúsinnrétting með eikarborðplötu. Flísar milli efri og neðri skápa. Bakaraofn og helluborð. Gluggi í rýminu. Inn af rýminu er búr með opnanlegum glugga.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi. Parket á gólfi og fataskápur.
Barnaherbergi: Parket á gólfi og fataskápur. Væri hægt að breyta rýminu í tvö herbergi.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta veggja. Baðkar, salerni og tengi fyrir þvottavél. Speglaskápur fyrir ofan vask. Gluggi í rýminu.
Geymsla/fataherbergi: Parket á gólfi og fatahengi. Gluggi í rýminu.
Bílskúr: Með bílskúrshurð og gönguhurð. Hiti, rafmagn og vatn í bílskúrnum.
Lóð: Garðurinn er gróinn og fallegur. Á lóðinni er ca. 15 fm geymsluskúr.
Upplýsingar um helsta viðhald:
2022 - Parket slípað og lakkað
2020 - Kjallari flísalagður
2004 - Skólp endurnýjað frá húsi og út í brunn
2002 - Þak bílskúrs endurnýjað (timbur og pappi)
Allar frekari upplýsingar veitir Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, í síma 696 0226 eða thorsteinn@remax.is
Neðri hæðin skiptist í anddyri, eldhús, stofu/borðstofu, hjónaherbergi, barnaherbergi, baðherbergi, þvottahús/geymslu og bílskúr. Samkvæmt HMS er birt flatarmál neðri hæðarinnar 155,6 fm, þar af er íbúðarrýmið 116 fm og bílskúrinn 39,6 fm. Efri hæðin skiptist í hol, eldhús, stofu/borðstofu, hjónaherbergi, barnaherbergi, baðherbergi og geymslu. Samkvæmt HMS er birt flatarmál efri hæðarinnar 74,2 fm. Samtals birt flatarmál hússins er 229,8 fm.
Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Anddyri: Fatahengi. Parket á gólfi.
Eldhús: Viðarinnrétting með flísar milli efri og neðri skápa. Lýsing undir efri skápum. Helluborð og bakaraofn. Borðkrókur í rýminu, ásamt glugga. Parket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Í samliggjandi rými. Parket á gólfi. Samkvæmt teikningu er gert ráð fyrir herbergi þar sem borðstofan er.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með fataskápum. Parket á gólfi.
Barnaherbergi: Parket á gólfi.
Baðherbergi: Baðkar með sturtustöng. Hvít baðinnrétting og salerni. Flísar á gólfi og hluta veggja.
Þvottahús/geymsla: Staðsett í kjallara hússins. Innangengt inn í rýmið frá bílskúr og íbúð. Gluggar í rýminu. Flísar á gólfi.
Efri hæð:
Hol: Flísar á gólfi.
Eldhús: Hvít eldhúsinnrétting með eikarborðplötu. Flísar milli efri og neðri skápa. Bakaraofn og helluborð. Gluggi í rýminu. Inn af rýminu er búr með opnanlegum glugga.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi. Parket á gólfi og fataskápur.
Barnaherbergi: Parket á gólfi og fataskápur. Væri hægt að breyta rýminu í tvö herbergi.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta veggja. Baðkar, salerni og tengi fyrir þvottavél. Speglaskápur fyrir ofan vask. Gluggi í rýminu.
Geymsla/fataherbergi: Parket á gólfi og fatahengi. Gluggi í rýminu.
Bílskúr: Með bílskúrshurð og gönguhurð. Hiti, rafmagn og vatn í bílskúrnum.
Lóð: Garðurinn er gróinn og fallegur. Á lóðinni er ca. 15 fm geymsluskúr.
Upplýsingar um helsta viðhald:
2022 - Parket slípað og lakkað
2020 - Kjallari flísalagður
2004 - Skólp endurnýjað frá húsi og út í brunn
2002 - Þak bílskúrs endurnýjað (timbur og pappi)
Allar frekari upplýsingar veitir Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, í síma 696 0226 eða thorsteinn@remax.is