Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2022
80,1 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Lyfta
Lýsing
Fasteignasalan Heimaland ehf. og Snorri Sigurðarson, löggiltur fasteignasali, sími 897-7027 kynna í einkasölu Austurhólar 8, 80,1 fermetra íbúð, í lyftuhúsi á Selfossi.
Eignin skiptist í forstofu, alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi, tvö rúmgóð svefnherbergi með fataskápum, gott baðherbergi með þvottaaðstöðu og geymslu/herbergi með glugga og opnanlegu fagi innan íbúðar.
Nánari lýsing:
Forstofa er rúmgóð með fataskáp og vínylparketi á gólfi.
Herbergin eru tvö bæði rúmgóð með skápum og vínylparketi á gólfum.
Baðherbergi/þvottaherbergi er rúmgott með góðri innréttingu, sturtu og þvottaaðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi og veggjum við sturtu.
Herbergi/geymsla með glugga og opnanlegu fagi, vínylparket á gólfi.
Eldhús er með ljósri sprautulakkaðri innréttingu, góðu skápaplássi, innbyggðri uppþvottavél og ísskáp.
Stofa/borðstofa er björt í opinu rými við eldhús, úr stofu er gengið út á svalir.
Innréttingar, innihurðar og gólfefni. Fataskápar, eldhúsinnrétting og baðinnrétting eru úr ljósum sprautulökkuðum við. Innihurðar ljósar yfirfelldar viðarhurðar. Vínylparket á herbergisgólfum, stofu, borðstofu, eldhúsi og forstofu, flísar á baði.
Sameign er snyrtileg með lyftu. sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Hús er klætt að utan með álklæðningu og er viðhaldslétt.
Lóð er frágengin og með hellulögðum gangstéttum og malbikuðu, rúmgóðu bílaplani. Hleðsluaðstaða fyrir rafmagnsbíla. Snyrtileg aðkoma að snyrtilegu húsi, örstutt ganga er í nýjasta leikskóla bæjarins, Goðheima.
Íbúðin afhendist ný máluð.
Nánari upplýsingar veitia
Guðný Guðmundsdóttir, löggiltur fasteignasali og skipasali, sími 821-6610, gudny@heimaland.is.
Snorri Sigurðarson, löggiltur fasteignasali, sími 897-7027, snorri@heimaland.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald kaupanda er skv. verðskrá.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Heimaland hvetur því viðskiptavini sína og væntanlega kaupendur af fasteignum að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir tilboðsgerð eða eftir atvikum fyrir kaupsamningsgerð. Ef þurfa þykir ættu væntanlegir kaupendur að leita til þar til bærra sérfræðinga um aðstoð við slíka skoðun.
Fasteignasalan Heimaland ehf. Austurvegur 6, 800 Selfoss, www.heimaland.is
Eignin skiptist í forstofu, alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi, tvö rúmgóð svefnherbergi með fataskápum, gott baðherbergi með þvottaaðstöðu og geymslu/herbergi með glugga og opnanlegu fagi innan íbúðar.
Nánari lýsing:
Forstofa er rúmgóð með fataskáp og vínylparketi á gólfi.
Herbergin eru tvö bæði rúmgóð með skápum og vínylparketi á gólfum.
Baðherbergi/þvottaherbergi er rúmgott með góðri innréttingu, sturtu og þvottaaðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi og veggjum við sturtu.
Herbergi/geymsla með glugga og opnanlegu fagi, vínylparket á gólfi.
Eldhús er með ljósri sprautulakkaðri innréttingu, góðu skápaplássi, innbyggðri uppþvottavél og ísskáp.
Stofa/borðstofa er björt í opinu rými við eldhús, úr stofu er gengið út á svalir.
Innréttingar, innihurðar og gólfefni. Fataskápar, eldhúsinnrétting og baðinnrétting eru úr ljósum sprautulökkuðum við. Innihurðar ljósar yfirfelldar viðarhurðar. Vínylparket á herbergisgólfum, stofu, borðstofu, eldhúsi og forstofu, flísar á baði.
Sameign er snyrtileg með lyftu. sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Hús er klætt að utan með álklæðningu og er viðhaldslétt.
Lóð er frágengin og með hellulögðum gangstéttum og malbikuðu, rúmgóðu bílaplani. Hleðsluaðstaða fyrir rafmagnsbíla. Snyrtileg aðkoma að snyrtilegu húsi, örstutt ganga er í nýjasta leikskóla bæjarins, Goðheima.
Íbúðin afhendist ný máluð.
Nánari upplýsingar veitia
Guðný Guðmundsdóttir, löggiltur fasteignasali og skipasali, sími 821-6610, gudny@heimaland.is.
Snorri Sigurðarson, löggiltur fasteignasali, sími 897-7027, snorri@heimaland.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald kaupanda er skv. verðskrá.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Heimaland hvetur því viðskiptavini sína og væntanlega kaupendur af fasteignum að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir tilboðsgerð eða eftir atvikum fyrir kaupsamningsgerð. Ef þurfa þykir ættu væntanlegir kaupendur að leita til þar til bærra sérfræðinga um aðstoð við slíka skoðun.
Fasteignasalan Heimaland ehf. Austurvegur 6, 800 Selfoss, www.heimaland.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
23. feb. 2023
43.450.000 kr.
49.700.000 kr.
80.1 m²
620.474 kr.
11. júl. 2022
14.900.000 kr.
45.200.000 kr.
80.1 m²
564.295 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024