Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1981
78 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
INNI fasteignasala s. 580 7905 - inni@inni.is
Stofa og eldhús eru í nokkuð opnu rými með flísar á gólfi. Mjög fín innrétting í eldhúsi. Útgengt er úr stofu á góðar svalir. Baðherbergi er flísalagt, þar er baðkar með sturtu í. Flísar eru einnig í þvottahúsi og forstofu og fín innrétting er í þvottahúsi. Á háalofti er gott geymslupláss, háaloft er aðgengilegt úr þvottahúsi. Svefnherbergi er rúmgott með parket á gólfi.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
1. okt. 2018
13.550.000 kr.
17.000.000 kr.
78 m²
217.949 kr.
24. apr. 2015
10.950.000 kr.
12.900.000 kr.
78 m²
165.385 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025