Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1943
67,8 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Borgir sími 588-2030 kynna:
Íbúð á jarðhæð í tvíbýli á horni Hrísateigs og Otrateigs.
Sér inngangur.
Vinsæl staðsetning.
Lýsing:
Komið er í lítið andyri, þar geymsla undir stiga.
Síðan er komð í hol, þar hurð í innbyggðan fataskáp.
Frá holi er fyrst svefnherbergi gott með skápum, horngluggi í vestur og norður.
Á móti herberginu er baðherbergi með sturtuklefa, flísar á gólfi, gluggi .
Stofan er góð með horngluggum í suður og vestur.
Fyrir enda hols er eldhúsið með viðarlituðum innréttingum og þar gluggi í suður.
Innaf eldhúsi er svo lítið herbergi með tveim gluggum.
Gólfefni er plast parket, flísar á baðherbergi.
Hurð frá holi í sameiginlegt þvottahús, hver með sína vél.
Garður í kringum húsið.
Eldhús innréttingar og öll gólfefni endurnýjað 2021, baðherbergi 2014.
Lagnir að lóðamörkum endurnýjaðar 2021 af Veitum og úti lagnir athugaðar 2014.
Þak endurnýjað 2004 en þarf að athuga þakrennur.
Hús klætt 2016, málað 2004
Eldra ofnakerfi og rafmagn.
Íbúðin er í útleigu með leigusamning til 1. mars 2025.
Nánari upplýsingar veitir Ægir s. 896-8030 eða aegir@borgir.is
Íbúð á jarðhæð í tvíbýli á horni Hrísateigs og Otrateigs.
Sér inngangur.
Vinsæl staðsetning.
Lýsing:
Komið er í lítið andyri, þar geymsla undir stiga.
Síðan er komð í hol, þar hurð í innbyggðan fataskáp.
Frá holi er fyrst svefnherbergi gott með skápum, horngluggi í vestur og norður.
Á móti herberginu er baðherbergi með sturtuklefa, flísar á gólfi, gluggi .
Stofan er góð með horngluggum í suður og vestur.
Fyrir enda hols er eldhúsið með viðarlituðum innréttingum og þar gluggi í suður.
Innaf eldhúsi er svo lítið herbergi með tveim gluggum.
Gólfefni er plast parket, flísar á baðherbergi.
Hurð frá holi í sameiginlegt þvottahús, hver með sína vél.
Garður í kringum húsið.
Eldhús innréttingar og öll gólfefni endurnýjað 2021, baðherbergi 2014.
Lagnir að lóðamörkum endurnýjaðar 2021 af Veitum og úti lagnir athugaðar 2014.
Þak endurnýjað 2004 en þarf að athuga þakrennur.
Hús klætt 2016, málað 2004
Eldra ofnakerfi og rafmagn.
Íbúðin er í útleigu með leigusamning til 1. mars 2025.
Nánari upplýsingar veitir Ægir s. 896-8030 eða aegir@borgir.is
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Borgir því skora væntanlega kaupendur á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 62.000 mvsk.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. des. 2020
35.850.000 kr.
35.000.000 kr.
67.8 m²
516.224 kr.
5. apr. 2016
19.200.000 kr.
25.700.000 kr.
67.8 m²
379.056 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024