Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Rúnar Harðarson
Jason Guðmundsson
Þröstur Þórhallsson
Jórunn Skúladóttir
Þórunn Pálsdóttir
Ólafur Finnbogason
Kjartan Ísak Guðmundsson
Katla Hanna Steed
Vista
fjölbýlishús

Sogavegur 123

108 Reykjavík

127.400.000 kr.

809.917 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2035531

Fasteignamat

80.450.000 kr.

Brunabótamat

64.960.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1971
svg
157,3 m²
svg
3 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur
svg
Hjólastólaaðgengi
svg
Bílastæði
Opið hús: 17. nóvember 2024 kl. 14:30 til 15:00

Lýsing

Miklaborg kynnir: Einstaklega björt og falleg eign með bílskúr og aukaíbúð sem er í leigu. Eignin er skráð 157,3 m2. Til viðbótar við uppgefna fermetra er rými undir bílskúr sem er ekki inn í fermetratölu eignarinnar og er golfflötur rýmisins 29,4 m2. Þar er búið að útbúa studioíbúð sem er í leigu.


Bókið skoðun: Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali - throstur@miklaborg.is eða Þórhallur Biering lögg. fasteignasali í síma 8968232 - thorhallur@miklaborg.is


Efri hæð:
Komið er inn í flísalagða forstofu með góðum fataskápum. Inn af forstofu er gestasalerni, falleg innrétting, upphengt salerni, flísar á gólfi.
Hol er bjart og rúmgott með parketi á gólfi. Stofa / borðstofa er björt og rúmgóð með parketi á gólfi. Útgengt er úr borðstofu út á svalir með fallegu útsýni.
Eldhús er með fallegri hvítri innréttingu, flísar á milli innréttinga, akrýlsteinn á borðum, bakarofn, niðurfellt helluborð, flísar á gólfi.

Neðri hæð:
Gengið er niður parketlagðan stiga á neðri hæð. Gangur / hol með flísum á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum fataskápum, parket á gólfi. Tvö rúmgóð svefnherbergi, annað með fataskáp, parket á gólfum.
Baðherbergi er með fallegri hvítri innréttingu, handlaug, baðkar, sturta, upphengt salerni og handklæðaofn, flísar á gólfi.
Þvottahús er með flísum á gólfi. Útgengt er úr forstofu / þvottahúsi út í garð og þar eru leiktæki fyrir börn.

Bílskúr er bjartur og rúmgóður, heitt og kalt vatn.
Aukaíbúð / stúdíó er undir bílskúr sem var útbúin og standsett árið 2010 og hefur verið í útleigu.





Allar nánari upplýsingar um eignina veita

Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali, throstur@miklaborg.is

Þórhallur Biering lögg. fasteignasali í síma 8968232, thorhallur@miklaborg.is



img
Þröstur Þórhallsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Miklaborg fasteignasala
Lágmúli 4, 108 Reykjavík
Miklaborg fasteignasala

Miklaborg fasteignasala

Lágmúli 4, 108 Reykjavík
img

Þröstur Þórhallsson

Lágmúli 4, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
25. nóv. 2022
60.200.000 kr.
107.500.000 kr.
157.3 m²
683.408 kr.
22. nóv. 2013
30.900.000 kr.
45.500.000 kr.
157.3 m²
289.256 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Miklaborg fasteignasala

Miklaborg fasteignasala

Lágmúli 4, 108 Reykjavík

Þröstur Þórhallsson

Lágmúli 4, 108 Reykjavík