Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2018
svg
230,3 m²
svg
7 herb.
svg
2 baðherb.
svg
5 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

RE/MAX / Brynjar Ingólfsson kynnir: Glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum. Um er að ræða nýlegt, fullklárað hús og lóð. Góð staðsetning með leik- og grunnskóla í göngufæri.

Eignin er skráð hjá HMS sem 230,3 m², þar af er bílskúrinn skráður sem 33,9 m².

SKOÐAÐU EIGNINA Í 3D HÉR

- Pallur með heitum pott
- Gólfhiti á neðri hæð
- 5 svefnherbergi (hægt að útbúa 6 herbergið)
- 2 baðherbergi
- Bílskúr með inngönguhurð, gluggum og geymslulofti
- Eign sem vert er að skoða!


Nánari lýsing - neðri hæð:
Anddyrið
er með stórum fataskáp og harðparket á gólfi.
Eldhúsið er með rúmgóðri innréttingu, quarts borðplata með undirlímdum vaski og innfelldu helluborði. Stæði fyrir uppþvottavél og tvöfaldan ísskáp. Bakaraofn í vinnuhæð. Morgunverðaraðstaða við eldhúsinnréttinguna.
Stofa / borðstofa er stór með háum gluggum út á pall. Mikil lofthæð.
Sjónvarpsstofa er opinn inn í stofuna. 
Svefnherbergi 1 er á neðri hæðinni með parket á gólfi og stórum fataskáp (6 földum). 
Baðherbergi 1 er flísalagt í hólf og gólf. Upphengt klósett, walk in sturta með innbyggðum blöndunartækjum. Handklæðaofn, innrétting og skápur. Gluggi fyrir loftun og útgengi út í garð (gott fyrir aðgengi að heita pottinum). 
Þvottahús er með flísum á gólfi og inngönguhurð. 
Bílskúrinn er innangengur inn í þvottahúsið. Þar eru gluggar sem gefa rýminu birtu. Geymsluloft yfir hluta og inngönguhurð við aðalinngang hússins. 

Nánari lýsing - efri hæð: 
Stiginn
upp er teppalagður og með fallegu handriði.
Svefnherbergi 2 er með parket á gólfi, fataskáp og gluggum á tveim hliðum.
Svefnherbergi 3 og 4 eru með parket á gólfi og stórum glugga.
Svefnherbergi 5 er með parket á gólfi og gluggum á tveim hliðum.
Baðherbergi 2 er með flísum á gólfi og einum vegg. Upphengt klósett, handklæðaofn, innrétting með skáp og gluggi fyrir loftun. Gert er ráð fyrir frístandandi baðkari. 
Gangur uppi er parketlagður og hægt að setja upp skrifborðsaðstöðu eða lesstól við endann.

Húsið er byggt úr timbri og stálgrind, klætt að utan með lerki. PVC dúkur er á þaki.

Lóðin er fullfrágengin, innkeyrslan er hellulögð og timburverönd snýr í suður, heitur pottur með Danfoss hitastýrikerfi er á verönd. 

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Brynjar Ingólfsson MSc, löggiltur fasteignasali í síma 666 8 999 / brynjar@remax.is

img
Brynjar Ingólfsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
RE/MAX
Skeifunni 17, 108 Reykjavík
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
img

Brynjar Ingólfsson

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. des. 2022
74.350.000 kr.
115.000.000 kr.
230.3 m²
499.349 kr.
6. sep. 2019
50.000.000 kr.
56.000.000 kr.
230.3 m²
243.161 kr.
21. nóv. 2018
30.450.000 kr.
28.023.000 kr.
230.3 m²
121.680 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone

Brynjar Ingólfsson

Skeifunni 17, 108 Reykjavík