Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1991
87,8 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Valfell fasteignamiðlun og ráðgjöf sími 570-4824.
Rúmgóð björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 2 hæð með suðursvölum. Íbúðin er laus fljótlega.Íbúðin er skráð 87,8 fm, auk sérgeymslu í kjallara. Húsið er byggt árið 1991.
Forstofa með fataskáp. Innan íbúðar eru tvö svefnherbergi, bæði með fataskápum, og bæði með dúk á gólfi. Baðherbergið er flísalagt, innrétting og baðkar, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. ( Sameiginlegt þvottahús í kjalara, hver með sína vél ) Stofan er björt og rúmgóð, opin að hluta í eldhús, úr stofu er gengið út á suðursvalir. Eldhúsinnrétting er hvít, tengi fyrir uppþvottavél. Harðparket á flestum gólfum.
Í kjallara er sameiginlegt þvottahús ásamt hjóla og vagnageymslu. Sérgeymsla íbúðar einnig í kjallara. ( er ekki inni í heildarfermetrum íbúðar )
Gler í gluggum íbúðar var endurnýjað fyrir 12-15 árum síðan.
Frábær staðsetning m.t.t. leik og grunnskóla.
Allar nánari uppl. veitir Hákon á hakon@valfell.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
11. feb. 2021
29.800.000 kr.
32.000.000 kr.
87.8 m²
364.465 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024