Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Guðmundur Einarsson
Vista
svg

366

svg

320  Skoðendur

svg

Skráð  20. nóv. 2024

sumarhús

Undirhlíð 31

805 Selfoss

65.000.000 kr.

646.123 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2347436

Fasteignamat

41.000.000 kr.

Brunabótamat

60.220.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 2016
svg
100,6 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

FANNBERG FASEIGNASALA EHF, sími: 487-5028.

UNDIRHLÍÐ 31 Í GRÍMSNESI.
Sumarhús (heilsárshús) 87 fm byggt úr timbri á steyptum grunni árið 2016 ásamt gestahúsi 13,6 fm (geymslu) byggt árið 2020 samtals 100,6 fm.á 9100 fm eignarlóð úr landi Minna-Mosfells.
Lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi,
Eldhús með góðri innréttingu og eyju með helluborði, borðstofa og stofa með parketi á gólfi.  Útgengt er út á pall úr stofu.
Þrjú svefnherbergi með parketi á gólfi, útgengt út á pall úr hjónaherbergi .
Baðherbergi með walk in sturtu, flísar á gólfi og veggjum, þaðan er hurð út á pall með heitum potti, innrétting þar sem er gert ráð fyrir þvottavél og þurkara ásamt vaskskáp og stór fataskápur er í baðherberginu.

Stór 143 fm pallur er meðfram húsinu á þrjá vegu með heitum potti  og er hluti af honum yfirbyggður, einnig er gestaherbergi með sérinngangi af sólpalli.
Bjálkahús ca 9 fm er á lóðinni sem notað er sem geymsla fyrir sláttuvél, garðverkfæri o.fl.
Húsið er kynnt með hitaveitu og er gólfhiti í húsinu.
Félag um húseignir og lóðir er til staðar.

Kaupendur greiða engin umsýslugjöld.

Allar nánari upplýsingar gefur Ágúst Kristjánsson Lgf hjá Fannberg fasteignasölu í síma 4875029 eða í gsm 8938877, netfang: agust@fannberg.is

FANNBERG fasteignasala ehf

FANNBERG fasteignasala ehf

Þrúðvangi 5, 850 Hellu
phone
FANNBERG fasteignasala ehf

FANNBERG fasteignasala ehf

Þrúðvangi 5, 850 Hellu
phone