Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Árni Björn Erlingsson
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2006
svg
127,2 m²
svg
4 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Sérinngangur

Lýsing

Lækjarbrekka, Syðri-Brú 805 Grímsnes-og Grafningshreppi. Hitaveita, heitur pottur, glæsilegt útsýni. Lokað svæði með rafmagnshliði (símahlið).
Lækjarbrekka er með möguleika á rekstrarleyfi sem hentar fyrir útleigu á sumarhúsi  en búið er að gera breytingu á deiliskipulagi jarðarinnar þannig að kaupendur geta nýtt húsið fyrir rekstur/útleigu allan ársins hring.


Fasteignaland kynnir :Heilsárshús við Lækjarbrekku í landi Syðri-Brúar í Grímsnes og Grafningshreppi. Húsið er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 127,2 fm og stendur á 14.723 fm eignarlóð með glæsilegu útsýni. Hitaveita er í húsinu og er steypt plata með hitalögnum í gólfi. Stór og mikil verönd um 200 fm með grindverki og skjólgirðingu. Bílskúr undir palli. Heitur pottur. Lokað svæði með rafmagnshliði (símahlið). Í þessu húsi er gjöfull sem passar upp á að fullur þrýstingur er á neysluvatni.  Búið er að planta miklu magni af trjágróðri. 
 
Nánari lýsing: Húsið er tvískipt gestaálma og íbúð og eru þrjú svefnherbergi í húsinu. Forstofa er með flísum á gólfi og góðum fataskápum. Innangengt er úr forstofu inn í gestarými sem skiptist í herbergi með flísum á gólfi og fataskáp, útgengi er úr herberginu út á suður sólpall. Baðherbergi sem er flíslagt í hólf og gólf með sturtu.
Eldhús og stofa saman í stóru opnu rými með góðri lofthæð og stórum gluggum, útgengi út á suður verönd úr stofu, flísar á gólfi. Eldhúsið er glæsilegt með vandaðri innréttingu og tækjum.  Tvö rúmgóð svefnherbergi með flísum á gólfum og góðum skápum. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með sturtu og fallegri innréttingu. Tengi fyrir þvottavél. Útgengi er út á sólpall. 
Sér geymsla/þvottahús þar sem inntök hússins eru. Gengið er inn af sólpalli.  

Bílskúr: Undir sólpalli ca. 13 fm.  
 
Fallegt útsýni er frá lóðinni. Steypt plata með hitalögn í. Hitaveita, heitur pottur, stór sólpallur. Lokað svæði (símahlið).

Árgjald sumarhúsaeiganda á svæðinu er  kr. 35.000,- sem fer í viðhald á vegi og hliði. 

Þetta er glæsileg eign og vel um gengin með.  Góð aðkoma og næg bílastæði.  

Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Selfoss er aðeins í 16 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu. Frá Reykjavík eru aðeins um 70 km sé ekið um Hellisheiði. Styttra um Nesjavallaveg.

Heimir Eðvarðsson löggiltur fasteignasali, s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is

img
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Fasteignaland ehf
Skeifunni 2, 108 Reykjavík.
Fasteignaland ehf

Fasteignaland ehf

Skeifunni 2, 108 Reykjavík.
img

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

Skeifunni 2, 108 Reykjavík.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
23. júl. 2018
35.900.000 kr.
45.000.000 kr.
127.2 m²
353.774 kr.
8. jún. 2012
23.875.000 kr.
34.000.000 kr.
127.2 m²
267.296 kr.
9. okt. 2009
22.215.000 kr.
20.300.000 kr.
127.2 m²
159.591 kr.
31. júl. 2007
20.600.000 kr.
56.000.000 kr.
602.4 m²
92.961 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignaland ehf

Fasteignaland ehf

Skeifunni 2, 108 Reykjavík.

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

Skeifunni 2, 108 Reykjavík.