Upplýsingar
Byggt 2022
98,8 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Hjólastólaaðgengi
Bílastæði
Lyfta
Opið hús: 4. desember 2024
kl. 18:15
til 18:45
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 og Jason fasteignasali sími 7751515 kynnir nýja 3ja herbergja, 98,8 fm íbúð á 3. hæð með suðursvölum, ásamt stæði í bílageymslu merkt B77
Íbúðirnar afhendast fullbúnar við kaupsamning, með gólfefnum, innbyggðri uppþvottavél, ísskáp með frysti og lýsing er í loftum. Ljós eru innbyggð að hluta, kubbaljós, ljósakúplar og kastarar fylgja. Baðherbergi eru flísalögð með sturtugleri, vaskur og handklæðaofn. Gólf á þvottahúsi eru flísalögð. Dökkar innréttingar.
Heimasíða
*** Nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson Löggiltur fasteignasali, í síma 775-1515, tölvupóstur jason@betristofan.is ***
Nánari lýsing eignar 320 - 3ja herbergja íbúð á 3. hæð með 6 fm svölum til suðurs og palli inní garðinn, ásamt stæði í bílageymslu. B77
Forstofa með harðparketi á gólfi og skáp.
Stofa og opið eldhús, dökk nnrétting með eyju. Gengið er út á svalir sem snúa til suðurs í átt að hóteli og flugvelli.
Tvö svefnherbergi með fataskápum
Baðherbergi með sturtu, ljósri innréttingu, handlaug og upphengdu salerni og handklæðaofn.
Sér þvottahús fyrir þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi.
Rúmgóð 8 fm geymsla í kjallara
Bílastæði í lokuðu bílastæðahúsi. B77
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning
Nánari upplýsingar:
Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - löggiltur fasteignasali. - netfang: jason@betristofan.is
Þórir Skarphéðinsson, lögmaður og lögg. fasteignasali, sími 844-9591 eða thorir@betristofan.is
Atli S. Sigvarðsson, sími 899 1178 - löggiltur fasteignasali. - netfang: atli@betristofan.is
Gunnar S. Jónsson, sími 899 5856 - löggiltur fasteignasali. - netfang: gunnar@betristofan.is
Páll Þórólfsson, sími 893 9929 - löggiltur fasteignasali. - netfang: pall@betristofan.is
Íbúðirnar afhendast fullbúnar við kaupsamning, með gólfefnum, innbyggðri uppþvottavél, ísskáp með frysti og lýsing er í loftum. Ljós eru innbyggð að hluta, kubbaljós, ljósakúplar og kastarar fylgja. Baðherbergi eru flísalögð með sturtugleri, vaskur og handklæðaofn. Gólf á þvottahúsi eru flísalögð. Dökkar innréttingar.
Heimasíða
*** Nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson Löggiltur fasteignasali, í síma 775-1515, tölvupóstur jason@betristofan.is ***
Nánari lýsing eignar 320 - 3ja herbergja íbúð á 3. hæð með 6 fm svölum til suðurs og palli inní garðinn, ásamt stæði í bílageymslu. B77
Forstofa með harðparketi á gólfi og skáp.
Stofa og opið eldhús, dökk nnrétting með eyju. Gengið er út á svalir sem snúa til suðurs í átt að hóteli og flugvelli.
Tvö svefnherbergi með fataskápum
Baðherbergi með sturtu, ljósri innréttingu, handlaug og upphengdu salerni og handklæðaofn.
Sér þvottahús fyrir þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi.
Rúmgóð 8 fm geymsla í kjallara
Bílastæði í lokuðu bílastæðahúsi. B77
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning
Nánari upplýsingar:
Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - löggiltur fasteignasali. - netfang: jason@betristofan.is
Þórir Skarphéðinsson, lögmaður og lögg. fasteignasali, sími 844-9591 eða thorir@betristofan.is
Atli S. Sigvarðsson, sími 899 1178 - löggiltur fasteignasali. - netfang: atli@betristofan.is
Gunnar S. Jónsson, sími 899 5856 - löggiltur fasteignasali. - netfang: gunnar@betristofan.is
Páll Þórólfsson, sími 893 9929 - löggiltur fasteignasali. - netfang: pall@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.