Lýsing
Eyrarvegur 14, 3-4 herbergja einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Samtals 133 fm. þar af er bílskúr 48 fm.
Forstofa, flísar á gólfi og gólfhita opið inn í þvottahús þar eru einnig flísar og gólfhiti
Eldhús, innrétting m. viðaráferð eldavél með keramikhelluborði, harðparket á gólfi
Stofa/borðstofa, harðparket á gólfi útgengt á góðan sólpall til suðurs
Svefnherbergi, tvö rúmgóð herbergi, stór fataskápur í öðru, harðparket á gólfum
Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, baðkar m. sturtu, vegghengt salerni
Bílskúr, málað gólf, upphitun, heitt og kalt vatn, rafknúin bílskúrshurð, gönguhurð.
Í bílskúr er innréttað herbergi m. parketi á gólfi, skipt um glugga og gönguhurðir í bílskúr 2021.
Lóðin er stór og góð, ca. 10 fm. geymsluskúr sem ekki er inn í ferm.fjölda íbúðar.
Annað.
- Frábær staðsetning mjög svo miðsvæðis í bænum og stutt í skóla, leikskóla og alls konar verslanir og þjónustu
- Besta veðrið í bænum!
- Skipt var um þak og einangrað m. steinull (1980-90)
- Frárennslislagnir undir húsi endurnýjaðar (2000-2005)
- Nýjar þakrennur (2014)
- Nýleg rafmagnstafla
- Gólfhiti var settur í húsið 2021
Allar frekari upplýsingar veitir
Arnar 773 5100 arnar@fastak.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala Akureyrar hvetur því
væntanlega kaupendur til að kynna sér gaumgæfilega ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra fagmanna um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.