Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Friðrik Einar Sigþórsson
Svala Jónsdóttir
Vista
svg

1357

svg

1040  Skoðendur

svg

Skráð  18. des. 2024

einbýlishús

Hraungerði 4

600 Akureyri

124.500.000 kr.

616.337 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2147767

Fasteignamat

87.600.000 kr.

Brunabótamat

92.550.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1972
svg
202 m²
svg
4 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr

Lýsing

Mjög fallegt og mikið endurnýjað 4-5 herbergja einbýlishús  á einni hæð 202m2 þar af  35,1m2  bílskúr á frábærum stað á Brekkunni. . Góð suðurverönd.

Húsið hefur verið mjög mikið endurnýjað og var það gert árin 2019-2022.   Nýbygging sem er á milli húss og bílskúrs, forstofa, gestasalerni og þvottahús, byggt árið 2022.

Gólefni:  Flísar og harðpaket.
Innihurðir: Hvítar hafa að hluta verið málaðar og svo eru nýlegar að hluta.
Innréttingar og fataskápar:  Sprautulakkaðar í dökkum lit og hvítar.
Gólfhiti er í húsinu nema bílskúr.

Forstofa: Falleg aðkoma að húsinu með útihurð með gleri. Mjög björt og rúmgóð með flísum á gólfi.  Hátt til lofts.
Gestasalerni:  innaf forstofu, flísar á gólfi upphengt salerni.
Hol/borðstofa: Mjög rúmgott með harðparketi á gólfi. Hurð út á góðan timbupall til suðurs.
Stofa: Eitt þrep niður í stofu með fallegum gluggum, hátt til lofts, harðparket á gólfi.
Herbergi: Harðparket á gólfi góðir fataskápar.
Herbergi: Harðparket á gólfi, rúmgóður fataskápur.
Herbergi/sjónvarpsherbergi:  Rúmgott herbergi sem nýtist í sjónvarpsrými og skrifstofu í dag.   Möguleiki að skipta í tvö herbergi.  Harðparket á gólfi.
Eldhús: Í eldhúsi er mjög góð, dökk innrétting, Innréttingin er að stórum hluta endurnýjuð. Flísar eru fyrir ofan borðplötu sem er hvít.  Barstólar eru við eldhúsborð.   
Þvottahús: er innaf eldhúsi með flísum á gólfi og innréttingu.  Hurð er út í garð.
Baðherbergi: Er flísalagt með gráum flísum gólf og veggir, hvít innrétting.  Baðkar með sturtutækjum.  Opnanlegur gluggi er þar.
Bílskúr: Er bjartur og rúmgóður, flísar á gólfi. Bílskúrhurð hefur verið endurnýjuð og er með rafmagnsopnara.
Bílaplan:   Þar hefur verið jarðvegsskipt og búið er að gera ráð fyrir hita í plani og lýsingu.
Garðskúr: Rafmagn í skúr.
Garður og pallur:   Einstaklega fallegur skjólgóður garður með fallegum timburpalli til suðurs.
 
Annað:
- Ljósleiðari.
- Gólfhiti í öllu húsinu nema bílskúr.
- Rafmagn endurnýjað ný rafmagnstafla.
- Hitaþráður í rennum.
- Skipt hefur verið um frárennslislagnir.
- Frábær staðsetning.
- Stutt í skóla og verslun.
- Eignin er í einkasölu á FS fasteignir 
Allar frekari upplýsingar:
Friðrik Sigþórsson sími 694-4220 fridrik@fsfasteignir.is
Svala Jónsdóttir sími 663-5260 svala@fsfasteignir.is

 

FS Fasteignir ehf.

FS Fasteignir ehf.

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
22. sep. 2017
40.700.000 kr.
55.500.000 kr.
179.9 m²
308.505 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
FS Fasteignir ehf.

FS Fasteignir ehf.

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
phone