Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1976
114,7 m²
5 herb.
1 baðherb.
4 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Domusnova fasteignasala og Sverrir Sigurjónsson, lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna :
vel skipulagða og rúmgóða 4ra herbergja íbúð á 1. hæð með stæði í bílageymslu og þvottahúsi innan íbúðar. Í kjallara er sér geymsla með hillum, sameiginlegt þurrkherbergi og hjóla- og vagnageymsla.
Fasteignamat ársins 2025 er 65.050.000 kr
Nánar lýsing:
Forstofan: er flísalögð og með skápum.
Hjónaherbergið: er parketlagt og með skápum.
Barnaherbergi: parket á gólfi
Barnaherbergi: parket á gólfi.
Baðherbergið: er flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtugleri, innrétting.
Þvottahús: er innaf eldhúsi., þar hefur verið útbúið auka salerni
Eldhúsið: er flísalagt og með góðum borðkrók.
Stofa og borðstofa: samliggjandi flísar á gólfi, útgengt á suðursvalir.
Sérgeymsla: í sameign
Bílastæði: sérbílastæði í lokuðum bílakjallara.
Auðvelt er að bæta við einu herbergi til viðbótar.
Seljahverfið er einstaklega barn og fjölskylduvænt og þurfa börn ekki að fara yfir götu til að komast í skólann eða leikskólann, og eru 2 grunnskólar og 5 leikskólar í hverfinu. Iceland verslun og Krónan eru í göngufæri
Nánari upplýsingar veita:
Sverrir Sigurjónsson fasteignasali / lögmaður í síma 662-4422 eða með tölvupósti á netfangið sverrir@domusnova.is
Athygli er vakinn á því að fyrirsvarsmaður og eigandi Ingólfsfjalls ehf., eiganda íbúðarinnar, er starfsmaður Domusnova fasteignasölu.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
vel skipulagða og rúmgóða 4ra herbergja íbúð á 1. hæð með stæði í bílageymslu og þvottahúsi innan íbúðar. Í kjallara er sér geymsla með hillum, sameiginlegt þurrkherbergi og hjóla- og vagnageymsla.
Fasteignamat ársins 2025 er 65.050.000 kr
Nánar lýsing:
Forstofan: er flísalögð og með skápum.
Hjónaherbergið: er parketlagt og með skápum.
Barnaherbergi: parket á gólfi
Barnaherbergi: parket á gólfi.
Baðherbergið: er flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtugleri, innrétting.
Þvottahús: er innaf eldhúsi., þar hefur verið útbúið auka salerni
Eldhúsið: er flísalagt og með góðum borðkrók.
Stofa og borðstofa: samliggjandi flísar á gólfi, útgengt á suðursvalir.
Sérgeymsla: í sameign
Bílastæði: sérbílastæði í lokuðum bílakjallara.
Auðvelt er að bæta við einu herbergi til viðbótar.
Seljahverfið er einstaklega barn og fjölskylduvænt og þurfa börn ekki að fara yfir götu til að komast í skólann eða leikskólann, og eru 2 grunnskólar og 5 leikskólar í hverfinu. Iceland verslun og Krónan eru í göngufæri
Nánari upplýsingar veita:
Sverrir Sigurjónsson fasteignasali / lögmaður í síma 662-4422 eða með tölvupósti á netfangið sverrir@domusnova.is
Athygli er vakinn á því að fyrirsvarsmaður og eigandi Ingólfsfjalls ehf., eiganda íbúðarinnar, er starfsmaður Domusnova fasteignasölu.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
22. mar. 2023
55.000.000 kr.
61.500.000 kr.
114.7 m²
536.181 kr.
10. nóv. 2022
55.000.000 kr.
55.500.000 kr.
114.7 m²
483.871 kr.
7. júl. 2022
46.700.000 kr.
55.000.000 kr.
114.7 m²
479.512 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025