Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1993
77,5 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Hjólastólaaðgengi
Lyfta
Laus strax
Lýsing
Borgir fasteignasala kynnir eignina Hæðargarður 29, 108 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 05-02, fastanúmer 203-5054 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Birt stærð er 77.5 fm og skiptist í anddyri/hol, stofu, eldhús, svefnherbergi, opið herbergi, baðherbergi og geymslu. Íbúðin er á 5. hæð í lyftuhúsi fyrir 63 ára og eldri.
Nánari upplýsingar veita:
Hulda Rún Rúnarsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 7914748, tölvupóstur Hulda@borgir.is.
Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123, tölvupóstur bjarklind@borgir.is.
Nánari lýsing:
Anddyri/hol er með parketi á gólfi og með fataskáp.
Eldhús er með parketi á gólfi. ljósri eldhúsinnréttingu, vaski, helluborði og tengi fyrir uppþvottavél.
Stofa er með parketi á gólfi og útgengt er á suðursvalir.
Svefnherbergi er með parketi á gólfi og með fataskápum.
Herbergi I er opið við stofu, með parketi á gólfi.
Baðherbergi er með gólfdúk og flísum á veggjum. Ljósri innréttingu með handlaug, salerni og sturtu. Tengi er fyrir þvottavél.
Geymsla er innan íbúðar með parketi á gólfi og hillum á veggjum.
Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum árin.
Árið 2023 Þakdúkur endurnýjaður og Gólfdúkur 1.hæðar endurnýjaður.
Árið 2022 Gólfteppi í sameign endurnýjuð.
Árið 2021 Endurnýjun í lyftu.
Árið 2019 Dyrasími endurnýjaður.
Árið 2018 Var húsið málað að utan.
Á jarðhæð er sameiginlegt rými með borðum og stólum og sameginlegt þvottahús með þvottavél og þurrkara. Aðgengi er að félagsmiðstöð að Hæðargarði 31 sem býður upp á ýmsa þjónstu s.s hádegismat, hár- og fótsnyrtingu, samveru og fleira. upphitaðir göngustígar eru á milli húsana.
Nánari upplýsingar veita:
Hulda Rún Rúnarsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 7914748, tölvupóstur Hulda@borgir.is.
Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123, tölvupóstur bjarklind@borgir.is.
Nánari lýsing:
Anddyri/hol er með parketi á gólfi og með fataskáp.
Eldhús er með parketi á gólfi. ljósri eldhúsinnréttingu, vaski, helluborði og tengi fyrir uppþvottavél.
Stofa er með parketi á gólfi og útgengt er á suðursvalir.
Svefnherbergi er með parketi á gólfi og með fataskápum.
Herbergi I er opið við stofu, með parketi á gólfi.
Baðherbergi er með gólfdúk og flísum á veggjum. Ljósri innréttingu með handlaug, salerni og sturtu. Tengi er fyrir þvottavél.
Geymsla er innan íbúðar með parketi á gólfi og hillum á veggjum.
Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum árin.
Árið 2023 Þakdúkur endurnýjaður og Gólfdúkur 1.hæðar endurnýjaður.
Árið 2022 Gólfteppi í sameign endurnýjuð.
Árið 2021 Endurnýjun í lyftu.
Árið 2019 Dyrasími endurnýjaður.
Árið 2018 Var húsið málað að utan.
Á jarðhæð er sameiginlegt rými með borðum og stólum og sameginlegt þvottahús með þvottavél og þurrkara. Aðgengi er að félagsmiðstöð að Hæðargarði 31 sem býður upp á ýmsa þjónstu s.s hádegismat, hár- og fótsnyrtingu, samveru og fleira. upphitaðir göngustígar eru á milli húsana.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Borgir því skora væntanlega kaupendur á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 62.000 mvsk.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
15. jan. 2021
44.450.000 kr.
46.800.000 kr.
77.5 m²
603.871 kr.
9. des. 2015
27.100.000 kr.
35.700.000 kr.
77.5 m²
460.645 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025