Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2014
102,5 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Laus strax
Lýsing
Björt og rúmgóð 102,5 fm þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með stórri, sólríkri sérverönd og bílastæði í lokaðri, upphitaðri bílageymslu. Vönduð eign í kastfæri við miðbæ Reykjavíkur með kaffihúsum, verslunum og veitingahúsum í næsta nágrenni. Hlemmur Mathöll er rétt handan við hornið.
Eignin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og þvottahús auk geymslu í kjallara. Hlýlegt korkparket er á gólfum eignar utan votrýma.
**Sækja söluyfirlit**
Nánari lýsing:
Anddyri: Gengið er inn í forstofu með góðum fataskápum.
Hol: Rúmgott hol er í miðju íbúðar.
Eldhús: Opið við stofu. Góð eldhúsinnrétting með innbyggðri uppþvottavél og nýlegu helluborði og ofni frá Siemens.
Stofa: Björt og rúmgóð. Útgengi á sólríka 19 fm suðvestur verönd. Verönd skiptist í pall og grasblett. Útgengt er af verönd um hlið.
Hjónaherbergi: Rúmgott með góðum fataskáp.
Svefnherbergi: Rúmgott með góðum fataskáp.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum að hluta, stór sturta, upphengt salerni, innrétting og handklæðaofn.
Þvottahús: Innan íbúðar með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. Gott geymslurými/búr er inn af þvottahúsi.
Geymsla: Góð 6,6 fm geymsla með aukinni lofthæð fylgir íbúð í kjallara auk sameiginlegrar vagna- og hjólageymslu.
Bílageymsla. Íbúðinni fylgir sérmerkt stæði í lokaðri, upphitaðri bílageymslu (N0-48).
Sameign: Mjög snyrtileg og vel við haldið. Myndavéladyrasími og rafræn aðgangsstýring í anddyri.
Lóð: Snyrtileg og frágengin.
Nánari upplýsingar:
Lilja Guðmundsdóttir lögg. fasteignasali, sími: 649-3868 eða lilja@eignamidlun.is
Eignin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og þvottahús auk geymslu í kjallara. Hlýlegt korkparket er á gólfum eignar utan votrýma.
**Sækja söluyfirlit**
Nánari lýsing:
Anddyri: Gengið er inn í forstofu með góðum fataskápum.
Hol: Rúmgott hol er í miðju íbúðar.
Eldhús: Opið við stofu. Góð eldhúsinnrétting með innbyggðri uppþvottavél og nýlegu helluborði og ofni frá Siemens.
Stofa: Björt og rúmgóð. Útgengi á sólríka 19 fm suðvestur verönd. Verönd skiptist í pall og grasblett. Útgengt er af verönd um hlið.
Hjónaherbergi: Rúmgott með góðum fataskáp.
Svefnherbergi: Rúmgott með góðum fataskáp.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum að hluta, stór sturta, upphengt salerni, innrétting og handklæðaofn.
Þvottahús: Innan íbúðar með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. Gott geymslurými/búr er inn af þvottahúsi.
Geymsla: Góð 6,6 fm geymsla með aukinni lofthæð fylgir íbúð í kjallara auk sameiginlegrar vagna- og hjólageymslu.
Bílageymsla. Íbúðinni fylgir sérmerkt stæði í lokaðri, upphitaðri bílageymslu (N0-48).
Sameign: Mjög snyrtileg og vel við haldið. Myndavéladyrasími og rafræn aðgangsstýring í anddyri.
Lóð: Snyrtileg og frágengin.
Nánari upplýsingar:
Lilja Guðmundsdóttir lögg. fasteignasali, sími: 649-3868 eða lilja@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. sep. 2019
54.850.000 kr.
53.500.000 kr.
102.5 m²
521.951 kr.
4. jún. 2015
37.950.000 kr.
41.100.000 kr.
102.5 m²
400.976 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025