Lýsing
Forstofa flísar á gólfi hvítur forstofuskápur.
Eldhús þar er Mahony/sprautulökkuð innrétting. Flísar á milli efri og neðri skápa. Dökkar borðplötur
Þvottahús/geymsla Inn af eldhúsi, þar eru flísar á gólfi og hillur á veggjum, stór opnanlegur gluggi.
Stofa er með eikarparketi. Úr stofu er gengið út á svalir til vesturs.
Hjónaherbergi er meðeikar parketi, góður fataskápur í hjónaherbergi.
Baðherbergi er flísalagt, gólf og veggir. Baðkar með sturtu. Ljós innrétting er þar.
Annað:
- Gott útsýni.
- Ljósleiðari
- stutt í ýmis konar verslanir og þjónustustarfsemi.
- skóli og leikskóli í næsta húsi
- KA svæðið rétt við húsið.
Allar frekari upplýsingar veitir
Arnar 773 5100 arnar@fastak.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala Akureyrar hvetur því
væntanlega kaupendur til að kynna sér gaumgæfilega ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra fagmanna um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.