Lýsing
Húsið var byggt 2004 og er viðhaldslétt. Fallegur sameiginlegur garður með hellulögðum gangstéttum með snjóbæðslulögnum.
Nánari lýsing:
Svefnherbergi er með parketi á gólfi og fataskáp.
Stofa er með parketi á gólfi og hurð út á svalir, sem snúa til suðvesturs. Svalirnar eru 6,8fm með svalalokun.
Eldhús er með eikarinnréttingu og parketi á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með handklæðaofni, sturtu, innréttingu og upphengdu wc
Forstofa er með flísum á gólfi og fataskáp.
Þvottahús er með flísum á gólfi og vaski.
Upplýsingar veitir Sigurður Samúelsson Lgf í síma 896-2312, ss@landmark.is
------------------------------------------------------------------
Skoðunar- og aðgæsluskylda:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um að kaupendur þurfi að skoða fasteignir vel áður en tilboð er gert. LANDMARK fasteignamiðlun ráðleggur kaupendum að skoða ástand eignar og leita sér aðstoðar sérfræðinga ef þörf er á nánari skoðun.
Söluyfirlit:
Söluyfirlit er gert af fasteignasala samkvæmt lögum nr. 70/2015. Upplýsingar í yfirlitinu eru fengnar úr opinberum skrám, frá seljanda og ef þarf frá húsfélagi. Fasteignasali sannreynir upplýsingar með skoðun á eigninni en getur ekki sannreynt ástand þess sem ekki er aðgengilegt eða sýnilegt, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða:
1. Stimpilgjald: 0,8% af fasteignamati (0,4% fyrir fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: 2.700 kr. fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald: Fer eftir gjaldskrá lánveitanda.
3. Þjónustusýslugjald: 79.000 kr. m/vsk.
3. Skipulagsgjald: Ef um nýbyggingu er að ræða, 0,3% af brunabótamáti þegar það er lagt á.
Heimasíða LANDMARK
Pantaðu frítt söluverðmat