Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1987
34,3 m²
3 herb.
1 baðherb.
Sérinngangur
Lýsing
Falleg og notarlegt, vel um gengið sumarhús með millilofti á frábærum stað í Húsafelli, Borgarfirði.
Mjög stutt í þjónustumiðstöðina, golfvöllinn og sundlaugina.
Samkvæmt skráningu þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 34,3 fm.
Bústaðurinn hefur að geyma gang, baðherbergi og tvö svefnherbergi, stofu og eldhúsið sem er opið í stofuna, ásamt svefnlofti sem er með um 15 fm gólfflöt.
Húsið var stækkað á árunum 2016-2017 um ca. 10 fm. Og voru þá raf- og vatnslagnir endurnýjaðar auk panelklæðningar innan húss og parkets.
Gangur: Parket á gólfi og fatahengi.
Stofa: Nokkuð rúmgóð með parketi á gólfi. Útgengt á skjólgóða timburverönd.
Eldhús: Gott skápapláss og opið í stofuna.
Baðherbergið: Dúkur á gólfi, sturtuaðstaða og lítill skápur undir handlauginni.
Svefnherbergin: Parketlagt með svefnplássi fyrir sex, þrjá í hvoru herbergi. Kojur með breiðri neðri koju í báðum herbergjum.
Háaloft: Um 15 fm parketlagður gólfflötur, gott svefnloft eða geymslupláss, opnanlegur gluggi og rafmagn.
Lóðaleigan og vatnsgjald fyrir árið 2024 var um kr.
Annað:
-Hitaveita er í húsinu og forhitari.
- Ljósleiðari er kominn inn í húsið.
- Heitur pottur.
- Vel umgengið hús.
-Frábær staðsetning í Húsafelli.
- Golfvöllur Húsafells er 9 holu völlur.
- Yfir vetrartímann er snjómokstur frá hótelinu alveg að Klettsflötinni.
Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf. GSM: 896-3038
e-mail: johann@hofdi.is
Mjög stutt í þjónustumiðstöðina, golfvöllinn og sundlaugina.
Samkvæmt skráningu þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 34,3 fm.
Bústaðurinn hefur að geyma gang, baðherbergi og tvö svefnherbergi, stofu og eldhúsið sem er opið í stofuna, ásamt svefnlofti sem er með um 15 fm gólfflöt.
Húsið var stækkað á árunum 2016-2017 um ca. 10 fm. Og voru þá raf- og vatnslagnir endurnýjaðar auk panelklæðningar innan húss og parkets.
Gangur: Parket á gólfi og fatahengi.
Stofa: Nokkuð rúmgóð með parketi á gólfi. Útgengt á skjólgóða timburverönd.
Eldhús: Gott skápapláss og opið í stofuna.
Baðherbergið: Dúkur á gólfi, sturtuaðstaða og lítill skápur undir handlauginni.
Svefnherbergin: Parketlagt með svefnplássi fyrir sex, þrjá í hvoru herbergi. Kojur með breiðri neðri koju í báðum herbergjum.
Háaloft: Um 15 fm parketlagður gólfflötur, gott svefnloft eða geymslupláss, opnanlegur gluggi og rafmagn.
Lóðaleigan og vatnsgjald fyrir árið 2024 var um kr.
Annað:
-Hitaveita er í húsinu og forhitari.
- Ljósleiðari er kominn inn í húsið.
- Heitur pottur.
- Vel umgengið hús.
-Frábær staðsetning í Húsafelli.
- Golfvöllur Húsafells er 9 holu völlur.
- Yfir vetrartímann er snjómokstur frá hótelinu alveg að Klettsflötinni.
Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf. GSM: 896-3038
e-mail: johann@hofdi.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. feb. 2022
11.500.000 kr.
13.400.000 kr.
34.3 m²
390.671 kr.
1. ágú. 2021
11.300.000 kr.
12.400.000 kr.
10101 m²
1.228 kr.
30. des. 2011
4.540.000 kr.
148.000.000 kr.
11047.7 m²
13.396 kr.
28. ágú. 2009
4.340.000 kr.
2.000.000 kr.
22.2 m²
90.090 kr.
8. maí. 2007
4.320.000 kr.
3.800.000 kr.
22.2 m²
171.171 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025