Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
svg

437

svg

357  Skoðendur

svg

Skráð  3. feb. 2025

fjölbýlishús

Engihjalli 9

200 Kópavogur

57.900.000 kr.

741.357 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2059936

Fasteignamat

48.800.000 kr.

Brunabótamat

40.650.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1978
svg
78,1 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta

Lýsing

LIND fasteignasala og Elín Auður Traustadóttir, löggiltur fasteignasali kynna þriggja herbergja íbúð á 3. hæð við Engihjalla 9, Kópavogi. Stutt er í alla helstu þjónustu. 

Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er íbúðin skráð samtals 78,1 m2. Íbúðin skiptist í anddyri, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu, baðherbergi og svalir. Sérgeymsla í sameign sem ekki er inn í fermetratölu íbúðar.

Nánari lýsing: 
Forstofa/hol
 er rúmgott með fataskáp, flísar og harðparket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð og björt stofa með útgengi á svalir, harðparket á gólfi.
Eldhús: Rúmgóð innrétting með ofni í vinnuhæð, helluborði, viftu og borðkrók. Flísar á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum fataskáp, útgengt út á svalir. Harðparket á gólfi.
Svefnherbergi II með fataskáp. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, salerni, baðkar með sturtutækjum og gleri og góð innrétting.

Þvottahús er sameiginlegt á hæðinni með tveimur öðrum íbúðum.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla á fyrstu hæð hússins.
Eignin er í útleigu og rennur leigusamningur út þann 1. júní 2025.

Húsið lítur vel út að utan og hafa utanhúsframkvæmdir verið við húsið árin 2021, 2022, 2023 og 2024 þar sem unnið hefur verið m.a. að múrviðgerðum, málum, endurnýjun svalahandriða og fleiri viðhaldsframkvæmdum. Þak á húsinu var endurnýjað árið 2019. Unnið var við frárennsli á húsinu fyrir u.þ.b. 10 árum síðan skv. gögnum frá húsfélaginu.
Húsfélagið er eigandi að ósamþykktri íbúð á jarðhæð sem er í útleigu. Leigutekjur af henni renna inn í hússjóði húsfélagsins.

Allar nánari upplýsingar veitir Elín Auður Traustadóttir, löggiltur fasteignasali í síma 858-0978 eða á elin@fastlind.is. 
Smelltu hér til að fá sent söluyfirlit.


Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 10 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan,
Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak, Dorma og Vodafone.


** Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
** Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
** Frítt söluverðmat á þinni eign hér eða í síma 858-0978/ elin@fastlind.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
 

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
10. jún. 2013
17.450.000 kr.
18.300.000 kr.
78.1 m²
234.315 kr.
29. maí. 2012
15.950.000 kr.
19.000.000 kr.
78.1 m²
243.278 kr.
28. sep. 2007
15.225.000 kr.
16.500.000 kr.
78.1 m²
211.268 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone