Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1946
56,9 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Einstaklega skemmtileg og björt 56,9 fm þriggja herbergja risíbúð á góðum stað í miðbænum. Stórkostlegt útsýni bæði til norðurs og suðurs. Hluti íbúðar er undir súð og er því gólfflötur stærri en uppgefin fermetratala. Sólríkar suðursvalir og sameiginlegur garður.
**Sækja söluyfirlit**
Nánari lýsing:
Forstofa: Parketlögð forstofa með fatahengi. Nýlegur myndavéladyrasími.
Stofa: Rúmgóð og björt stofa með útgengi á góðar suðursvalir með fallegu útsýni yfir miðbæ Reykjavíkur.
Eldhús: Eldhús var allt endurnýjað 2021. Falleg innrétting með góðu skápaplássi og ofn í vinnuhæð. Pláss fyrir uppþvottavél. Einstakur kvistur í eldhúsi með glæsilegu sjávarútsýni. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Ágætt baðherbergi með sturtuklefa, salerni og lítilli innréttingu. Flísar á veggjum og dúkur á gólfi. Góður þakgluggi.
Svefnherbergi 1: Er undir súð með innbyggðum skáp. Parket á gólfi og þakgluggi.
Svefnherbergi 2: Er undir súð með innbyggðum skáp. Parket á gólfi og þakgluggi.
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús er í kjallara.
Geymslurými: Ágætur geymsluskápur fylgir íbúð á stigapalli. Einnig fylgir risíbúðunum geymslurými í þakrými.
Sameign: Sameignin er mjög snyrtileg og falleg með teppalögðum stiga.
Lóð: Sameiginlegur garður er á baklóð. Framlóðin er afar snyrtileg.
Viðhald og framkvæmdir að sögn seljanda:
Húsið er klætt með viðhaldsléttri klæðningu.
Árið 2000 voru frárennslislagnir endurnýjaðar sem og rafmagnstafla og neysluvatnslagnir í sameign. Á sama tíma var skipt um glugga víða.
Eldhús íbúðar var endurnýjað 2021.
Gluggar og hurðir voru málaðar 2022.
Nánari upplýsingar:
Lilja Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali s. 649-3868 eða lilja@eignamidlun.is
**Sækja söluyfirlit**
Nánari lýsing:
Forstofa: Parketlögð forstofa með fatahengi. Nýlegur myndavéladyrasími.
Stofa: Rúmgóð og björt stofa með útgengi á góðar suðursvalir með fallegu útsýni yfir miðbæ Reykjavíkur.
Eldhús: Eldhús var allt endurnýjað 2021. Falleg innrétting með góðu skápaplássi og ofn í vinnuhæð. Pláss fyrir uppþvottavél. Einstakur kvistur í eldhúsi með glæsilegu sjávarútsýni. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Ágætt baðherbergi með sturtuklefa, salerni og lítilli innréttingu. Flísar á veggjum og dúkur á gólfi. Góður þakgluggi.
Svefnherbergi 1: Er undir súð með innbyggðum skáp. Parket á gólfi og þakgluggi.
Svefnherbergi 2: Er undir súð með innbyggðum skáp. Parket á gólfi og þakgluggi.
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús er í kjallara.
Geymslurými: Ágætur geymsluskápur fylgir íbúð á stigapalli. Einnig fylgir risíbúðunum geymslurými í þakrými.
Sameign: Sameignin er mjög snyrtileg og falleg með teppalögðum stiga.
Lóð: Sameiginlegur garður er á baklóð. Framlóðin er afar snyrtileg.
Viðhald og framkvæmdir að sögn seljanda:
Húsið er klætt með viðhaldsléttri klæðningu.
Árið 2000 voru frárennslislagnir endurnýjaðar sem og rafmagnstafla og neysluvatnslagnir í sameign. Á sama tíma var skipt um glugga víða.
Eldhús íbúðar var endurnýjað 2021.
Gluggar og hurðir voru málaðar 2022.
Nánari upplýsingar:
Lilja Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali s. 649-3868 eða lilja@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
4. okt. 2019
33.800.000 kr.
36.000.000 kr.
56.9 m²
632.689 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025