Lýsing
Nánari lýsing:
Forstofa: Flísar á gólfi og fataskápur.
Stofa: Björt og rúmgóð, parket á gólfi. Útgengt á skjólgóðan pall með skjólveggjum.
Eldhús: Góð innrétting, borðkrókur, flísar á gólfi.
Hjónaherbergi 1: Parket á gólfi og fataskápur.
Svefnherbergi 2: Parket á gólfi og pláss fyrir fataskáp.
Svefnherbergi 3: Parket á gólfi og pláss fyrir fataskáp.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta veggja. Walk-in sturta og innrétting með efri skápum við vask.
Bílskúr: Búið er að innrétta hluta bílskúrsins sem litla íbúð. Í bílskúrnum er herbergi, baðherbergi og eldhús aðstaða.
Bílskúr - Herbergi: parket á gólfi.
Bílskúr - Eldhús: Innrétting með góðu skápaplássi.
Bílskúr - Baðherbergi: Flísar á gólfi, sturta, klósett og vaskur.
Lóð og aðkoma:
Gróinn garður og malarbílastæði fyrir framan húsið. Verönd og pallur með skjólveggjum á baklóð.
Nánari upplýsingar veitir:
Baldur Jezorski - löggiltur fasteignasali
baldur@fastgardur.is | Sími 450-0000
Netverðmat: Smelltu hér til að sjá hvers virði eignin þín er.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
www.fastgardur.is | Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður