Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1959
93 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Mjög falleg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja 93 fm íbúð á 3. hæð (efstu hæð) í litlu fjölbýlishúsi við Laugarásveg 1. Íbúðin skiptist m.a. í samligjandi stofu/borðstofu og eldhús, tvö herbergi, baðherbergi og hol. Aukin lofthæð er í hluta íbúðarinnar. Svalir til vesturs eru meðfram íbúðinni. Glæsilegt útsýni.
Nánari uppl. veitir: Magnea S. Sverrisdóttir lg. fasteignasali s. 861 8511, magnea@eignamidlun.is
Nánari lýsing:
Hol: Komið er inn í parketlagt hol.
Stofa og eldhús: Stofan og eldhúsið eru samliggjandi og mynda eina heil. Hvít innrétting er í eldhúsi. Gaseldavél og háfur úr stáli. Pláss fyrir uppþvottavél. Aukin lofthæð er í rýminu. Gólf er parketlagt. Stórar svalir til vestur ná meðfram íbúðinni. Tvennar svaladyr. Glæsilegt útsýni.
Herbergi I: Rúmgott parketlagt herbergi með skápum.
Herbergi II: Parketlagt herbergi (var áður eldhús)
Baðherbergi: Baðherbergið hefur verið endurnýjað. Sturta með glervegg. Upphengt salerni. Handklæðaofn. Flísar eru á gólfi og veggjum. Pláss fyrir þvottavél og þurrkara á baðherbergi.
Kjallari: Sér geymsla er í kjallara. Sameignlegt þvottahús í kjallara.
Frábær staðsetning. Stutt í leikskóla, skóla, sundlaug, íþróttasvæði og Laugardalinn. Verslanir og öll helsta þjónusta í næsta nágrenni.
Nánari uppl. veitir: Magnea S. Sverrisdóttir lg. fasteignasali s. 861 8511, magnea@eignamidlun.is
Nánari lýsing:
Hol: Komið er inn í parketlagt hol.
Stofa og eldhús: Stofan og eldhúsið eru samliggjandi og mynda eina heil. Hvít innrétting er í eldhúsi. Gaseldavél og háfur úr stáli. Pláss fyrir uppþvottavél. Aukin lofthæð er í rýminu. Gólf er parketlagt. Stórar svalir til vestur ná meðfram íbúðinni. Tvennar svaladyr. Glæsilegt útsýni.
Herbergi I: Rúmgott parketlagt herbergi með skápum.
Herbergi II: Parketlagt herbergi (var áður eldhús)
Baðherbergi: Baðherbergið hefur verið endurnýjað. Sturta með glervegg. Upphengt salerni. Handklæðaofn. Flísar eru á gólfi og veggjum. Pláss fyrir þvottavél og þurrkara á baðherbergi.
Kjallari: Sér geymsla er í kjallara. Sameignlegt þvottahús í kjallara.
Frábær staðsetning. Stutt í leikskóla, skóla, sundlaug, íþróttasvæði og Laugardalinn. Verslanir og öll helsta þjónusta í næsta nágrenni.
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
9. apr. 2021
43.700.000 kr.
58.000.000 kr.
93 m²
623.656 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025