Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Snorri Sigurfinnsson
Loftur Erlingsson
Halldóra Kristín Ágústsdóttir
Steindór Guðmundsson
Vista
parhús

Eyrarlækur 0

800 Selfoss

89.900.000 kr.

556.312 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2361879

Fasteignamat

86.350.000 kr.

Brunabótamat

78.850.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2017
svg
161,6 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

Hafsteinn Þorvaldsson löggiltur fasteignasali, ásamt HÚS fasteignasölu kynna í einkasölu Eyrarlæk 15 sem er virkilega snyrtilegt og vel um gengið 3ja herbergja parhús í rólegu íbúðahverfi á Selfossi. Húsið er á einni hæð, byggt úr timbri árið 2017,  klætt að utan með Duropal og járn er á þaki. Húsið er 161,6 fm að stærð, (íbúð 119,3 fm, bílskúr 42,3 fm samtals 161,6 fm). Stór sólpallur með skjólgirðingu, grasflöt og að framanverðu er hellulagt bílaplan með snjóbræðslu á lokuðu kerfi.  Hönnun hússins tekur m.a. mið af því að viðhald sé í lágmarki og innra skipulag sett upp með það að markmiði að nýta sem best stærð íbúðar.  Teikningar hússins gera ráð fyrir að hægt sé að bæta við þriðja svefnherberginu.

Nánari lýsing:
Húsið telur tvö svefnherbergi, anddyri, stofu- borðstofu og eldhús í opnu rými, baðherbergi og þvottahús.   Innangengt er í bílskúr úr forstofu.  Í bílskúr er aflokað milliloft og veggur á milli íbúða er staðsteyptur.
Eldhúsinnrétting með eyju, mikið skápapláss og veggur er flísalagður. Vönduð heimilistæki. Snyrtilegt og rúmgott baðherbergi, sturta með glervegg, baðkar, upphengdu wc, handklæðaofni, innrétting og spegill. Þvottahús með innréttingu sem gerir ráð fyrir þvottavél/þurrkara í vinnsluhæð. Flísalögð forstofa með stórum fataskáp. Rúmgóður bílskúr og innst í skúr er gönguhurð út á baklóð. 
Hitalagnir eru steyptar í gólfplötu og húsið því kynnt með svæðaskiptum gólfhita.  Innfelld ledlýsing í alrými. Lóð er snyrtileg og sólpallur með skjólgirðingu. 
Virkilega spennandi eign á fínum stað!

Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is

"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"       

                                                                                                                
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð

HÚS fasteignasala

HÚS fasteignasala

Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
10. feb. 2017
3.960.000 kr.
29.900.000 kr.
161.6 m²
185.025 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
HÚS fasteignasala

HÚS fasteignasala

Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum