Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Björn Davíðsson
Vista
svg

510

svg

445  Skoðendur

svg

Skráð  26. feb. 2025

fjölbýlishús

Tjarnarlundur 8 íbúð 301

600 Akureyri

45.900.000 kr.

605.541 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2151217

Fasteignamat

38.000.000 kr.

Brunabótamat

39.850.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1975
svg
75,8 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Fasteignasalan Hvammur - 466-1600 - gunnar@kaupa.is
 

*** Eignin er laus til afhendingar 15. júní 2025***
*** Kaupverð miðast við að allt innbú að frátöldum persónulegum munum fylgi með við sölu ***

Tjarnarlundur 8 íbúð 301 - Vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð á mjög góðum stað í Lundahverfi. - Stærð 75,8 m²

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, og geymslu í sameign.


Nánari lýsing:
Forstofan er með flísum á gólfi og fatahengi.
Eldhúsið er með flísum á gólfi, ljós U-laga innréttingu með nýlegri bekkplötu, flísum á milli skápa og stæði fyrir ísskáp. 
Stofan er rúmgóð með parketi á gólfi og hurð út á steyptar vestur svalir með mjög góðu útsýni. 
Svefnherbergin eru tvö, bæði með parketi á gólfi og annað með sexföldum fataskáp.
Baðherbergi er með flísum á gólfi, þar er baðkar með sturtu tækjum, ljósri innréttingu, wc og tengi fyrir þvottavél. 
Sér geymsla er á jarðhæð sem og sameiginleg hjóla og vagnageymsla

Annað:
- Vel staðsett eign, stutt í leik- og grunnskóla, sem og KA heimilið og verslunarkjarna við Hrísalund.
- Húsið múrviðgert og málað að utan 2021.
- Sameiginleg hjóla og vagnageymsla er á jarðhæð.
- Ljósleiðari er komin inn og tengdur.

Nánari upplýsingar veitir:
Gunnar Aðalgeir Arason í síma 618-7325 eða á gunnar@kaupa.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
7. jún. 2022
24.550.000 kr.
39.000.000 kr.
75.8 m²
514.512 kr.
27. des. 2019
25.550.000 kr.
24.000.000 kr.
75.8 m²
316.623 kr.
9. nóv. 2016
14.600.000 kr.
18.700.000 kr.
75.8 m²
246.702 kr.
10. maí. 2012
11.550.000 kr.
12.500.000 kr.
75.8 m²
164.908 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone