Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Benedikt Ólafsson
Sveinbjörn Rosén Guðlaugsson
Eggert Maríuson
Vista
fjölbýlishús

Snorrabraut 33

105 Reykjavík

53.900.000 kr.

789.165 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2010387

Fasteignamat

53.250.000 kr.

Brunabótamat

29.250.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1940
svg
68,3 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

STOFN FASTEIGNASALA KYNNIR: Afar snyrtilega og rúmgóða 68,3 fm 2ja herbergja íbúð á 3.hæð í snyrtilegu fjölbýli í hjarta miðborgarinnar. Seljendur bættu við skápum í eldhúsi 2022 þegar þau keyptu íbúðina. 
Húsfélagið á rými í kjallara sem er leigt út og ganga tekjur af því í hússjóð. Fyrir tæpum sex árum voru skólplagnir endurnýjaðar undir húsi og út í brunn.
Í miðbænum er að finna Sundhöll Reykjavíkur, veitingastaði, verslanir, listasöfn, skemmtistaði, leikskóla, grunnskóla og skóla á háskólastigi. Allt í 5 mínútna göngufæri.

Íbúðin er 61,4 fm (merkt 02-0302) og geymsla er 6,9 fm (merkt 02-0005) samtals er eignin skráð 68,3 fm skv. skráningu Þjóðskrá Íslands.

Sýningu á eigninni annast Eggert Maríuson löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala s.690-1472 eða með tölvupósti: eggert@stofnfasteignsala.is

Forstofa er með plastparketi á gólfi, skáp og upphengi.
Hol er rúmgott með plastparketi á gólfi.
Stofa er með plastparketi á gólfi og gluggum sem snúa út á Snorrabraut.
Eldhús er með snyrtilegri hvítri innréttingu og viðarborðplötu.
Svefnherbergi er nokkuð rúmgott og er með plastparketi á gólfi, skápum og útgengt á austursvalir.
Baðherbergi er með flísar í hólf og gólf, baðkar með sturtu, skúffur undir vask.
Þvottahús er í sameign í kjallara.
Geymsla er í sameign í kjallara.

 

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. STOFN Fasteignasala ehf. bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

img
Eggert Maríuson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
STOFN Fasteignasala ehf.
Lyngási 11, 210 Garðabæ
STOFN Fasteignasala ehf.

STOFN Fasteignasala ehf.

Lyngási 11, 210 Garðabæ
img

Eggert Maríuson

Lyngási 11, 210 Garðabæ
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
25. jún. 2020
50.700.000 kr.
37.200.000 kr.
20302 m²
1.832 kr.
20. júl. 2022
38.850.000 kr.
47.600.000 kr.
68.3 m²
696.925 kr.
14. okt. 2015
19.300.000 kr.
25.000.000 kr.
68.3 m²
366.032 kr.
4. maí. 2007
12.605.000 kr.
15.300.000 kr.
68.3 m²
224.012 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
STOFN Fasteignasala ehf.

STOFN Fasteignasala ehf.

Lyngási 11, 210 Garðabæ

Eggert Maríuson

Lyngási 11, 210 Garðabæ