Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigríður Jónasdóttir
Vista
fjölbýlishús

Kirkjuvellir 8B

221 Hafnarfjörður

63.900.000 kr.

796.758 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2363468

Fasteignamat

57.150.000 kr.

Brunabótamat

47.900.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2018
svg
80,2 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

Falleg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngagni til sölu að Kirkjuvöllum 8B í Vallarhverfi Hafnarfirði.
Útgengi á afgirtan pall frá stofu. Íbúðin er alls 80,2 fm og þar af er geymsla 5,8 fm.
Mjög góð staðsetning, stutt í alla helstu þjónustu.


Nánari lýsing
Forstofa með skáp og flísum á gólfi.
Eldhús og stofa í opnu rými, útgengi á góðan pall frá stofu.
Viðarinnrétting í eldhúsi, ofn í vinnuhæð og innbyggð uppþvottavél.
Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni bæði með skápum.
Baðherbergi er mjög stórt, upphengt veggsalerni, sturta og þá er aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.
Sérgeymsla í kjallara sem og hjóla- og vagnageymsla.
Íbúðin er öll parketlögð fyrir utan forstofu og baðherbergi sem eru með flísum á gólfum.

Sameinleg bílastæði fyrir utan húsið og þar hefur verið sett upp rafmagnshleðslustöð sem aðeins er til notkunar fyrir stigaganginn 8B.

Þar sem eigendur eru að flytja erlendis eru húsgögn og heimilistæki einnig til sölu eins og
rúm, borð og stólar sem og ísskápur, frystir, þvottavél og þurrkari.

Íbúðin er einstaklega vel staðsett í barnvænu umhverfi þar sem stutt er í alla þjónustu, skóla, leikskóla og verslanir. Þá er sundlaug og íþróttasvæði Hauka í næsta nágrenni.
 
Allar frekari upplýsingar veita Sigríður Jónasdóttir löggiltur fasteignasali í síma 661-4141 eða gegnum tölvupóstfangið sigridur@bjarturfasteign.is 

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: Af kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv., kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

img
Sigríður Jónasdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Bjartur fasteignasala
Hlíðasmára 10, 201 Kópavogur
Bjartur fasteignasala

Bjartur fasteignasala

Hlíðasmára 10, 201 Kópavogur
img

Sigríður Jónasdóttir

Hlíðasmára 10, 201 Kópavogur
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. sep. 2020
36.500.000 kr.
42.500.000 kr.
80.2 m²
529.925 kr.
25. júl. 2018
29.150.000 kr.
39.500.000 kr.
80.2 m²
492.519 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Bjartur fasteignasala

Bjartur fasteignasala

Hlíðasmára 10, 201 Kópavogur

Sigríður Jónasdóttir

Hlíðasmára 10, 201 Kópavogur