Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Elín Káradóttir
Hrönn Bjargar Harðardóttir
Kristín Rós Magnadóttir
Vista
fjölbýlishús

MIÐGARÐUR 1A

700 Egilsstaðir

59.900.000 kr.

451.735 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2175991

Fasteignamat

55.350.000 kr.

Brunabótamat

63.000.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1984
svg
132,6 m²
svg
4 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sérinngangur

Lýsing

BYR fasteignasala kynnir í einkasölu MIÐGARÐUR 1A , 700 Egilsstaðir. Fjögurra herbergja parhúsaíbúð á tveimur hæðum í parhúsi innst við botnlanga. Góð staðsetning á vinsælum stað á Egilsstöðum, vel skipulagt fjölskylduhús. Opið svæði er við húsið, stutt í alla almenna þjónustu s.s. skóla og íþróttamiðstöð og útivistarsvæði. Útsýni að Héraðsflóa og Fjarðarheiði, suðurgarður, kvöldsól. Smellið hér fyrir staðsetningu. 
Skipulag eignar:
Neðri hæð: Anddyri, eldhús, stofa og borðstofa, gestasalerni, skáli og þvottahús/geymsla, stigi. Efri hæð: Þrjú svefnherbergi, baðherbergi og geymsla.

Nánari lýsing
Neðri hæð:
Anddyri, þaðan er innangengt í þvottahús/geymslu. 
Eldhús, nýleg Brúnás innrétting, helluborð, háfur, Electrolux ofn í vinnuhæð. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu (Electrolux uppþvottvél getur mögulega fylgt).
Stofa og borðstofa eru saman í rými, útgengt er út í garð frá borðstofuhluta. 
Gestasalerni, salerni og handlaug.
Þvottahús og geymsla, geymsluinnrétting og vinnuborð, gluggi. Rafmagnstafla og hitagrind er í þvottahúsi.
Skáli (hol) er inn af anddyri, fatahengi, timburstigi liggur frá skála upp á efri hæð. 
Efri hæð:
Gangur
, liggur að rýmum efri hæðar, lúga með stiga er uppá loft á gangi. Geymslupláss að hluta. 
Þrjú svefnherbergi. 
Hjónaherbergi með fjórföldum fataskáp. 
Barnaherbergin eru tvö, bæði með fataskáp.
Baðherbergi með baðkari, vaskinnréttingu og salerni, gluggi. Inn af baðherbergi er geymsla
Geymsla er inn af baðherbergi, undir súð. 
Gólfefni: Nýtt harðparket er á skála undir stiga og stofu. Náttúruflísar á anddyri, eldhúsi, gestasalerni og þvottahúsi/geymslu. Upprunalegur dúkur á svefnherbergjum og baðherbergi á efri hæð. 

Húsið er parhús, steypt á tveimur hæðum með risþaki. Húsið er nýlega málað. Utanhússklæðning hússins var endurnýjuð í heild sinni, húsið var klætt að utan með bárujárnsklæðningu fyrir u.þ.b. 5 árum. Þakið er nýlega málað. Lóð er gróin. Bílastæði er framan við húsið. Opið svæði er við húsið. Lóðin er sameiginleg 1065,0 m² leigulóð frá Fljótsdalshéraði.

Skráning eignarinnar hjá HMS:
Stærð: Íbúð á hæð 01-0101, 71,4 m². Íbúðarherb í risi 01-0201, 61,2 m², samtals 132,6 m².
Brunabótamat: 63.000.000 kr.
Fasteignamat:55.350.000 kr. 
Byggingarár: 1984
Byggingarefni: Steypa.


ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - byr@byrfasteignasala.is 
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi – elin@byrfasteignasala.is
Hrönn Bjargar Harðardóttir, löggiltur fasteignasali / stílisti - hronn@byrfasteignasala.is
Kristín Rós Magnadóttir, löggiltur fasteignasali / lögfræðingur - kristin@byrfasteignasala.is
Sigurbjörg Halla Sigurjónsdóttir, löggiltur fasteignasali - silla@byrfasteignasala.is

Opið alla virka daga milli kl. 09:00-16:00.

Um skoðunarskyldu:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.        
Byr fasteignasala skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi -  0.8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga  / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 m.vsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

www.byrfasteign.is |  Austurmörk 7, 810 Hveragerði - Miðvangur 2-4, 700 Egilsstaðir | Byr fasteignasala

Byr fasteignasala

Byr fasteignasala

Austurmörk 7, 810 Hveragerði
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
17. jan. 2018
22.800.000 kr.
9.250.000 kr.
132.6 m²
69.759 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byr fasteignasala

Byr fasteignasala

Austurmörk 7, 810 Hveragerði