Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
svg

359

svg

296  Skoðendur

svg

Skráð  9. mar. 2025

fjölbýlishús

Heiðarhjalli 21

200 Kópavogur

74.500.000 kr.

879.575 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2213327

Fasteignamat

61.800.000 kr.

Brunabótamat

40.600.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1993
svg
84,7 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sérinngangur

Lýsing

Hrafnkell og Atli á LIND kynna þessa björtu og vel skipulögðu 3 herbergja íbúð með fallegu útsýni og sérverönd til suðurs.
Eignin er mikið endurnýjuð og er með þvottahúsi innan íbúðar. Opið eldhús og góð eyja sem hægt er að sitja við.
Sérinngangur af jarðhæð og góð verönd sem snýr til suðurs (sérafnotaflötur íbúðar).
Virkilega góð staðseting í suðurhlíðum Kópavogs. Kópavogsdalurinn í seilingarfjarlægð.
Fallegar gönguleiðir í nágrenninu og mikil náttúra. Stutt í skóla, leikskóla og alla almenna þjónustu.


Nánari lýsing:
Anddyrið
er rúmgott með flísum á gólfi og góðum skápum (Fríform 2022). 
Eldhúsið er með fallegri innréttingu frá Fríform með innfelldum raftækjum, góðu skápaplássi og vinnurými. Skápar ná upp í lofti og ofn í góðri vinnuhæð.
Stofan og borðstofan mynda opið og bjart alrými með góðum glugga til suðurs.
Svefnherbergi I er rúmgott með parket á gólfi, góðum fatskápum og glugga til suðurs.
Svefnherbergi II er með parket á gólfi og glugga til vesturs.
Baðherbergið er rúmgott með flísum á gólfi og á veggjum, innrétting með góðu skápaplássi, upphengt salerni, handklæðaofn og walk in sturta.
Þvottahúsið/geymslan er með flísum á gólfi, vaskur og tengi fyrir þvottavél.
Merkt bílastæði er á lóð (ekki séreign íbúðar).

Árið 2022 var eldhúsið endurnýjað, frá Fríform, ásamt nýjum tækjum. Einnig nýtt parket og nýjar flísar í eldhúsi. Málað að innan og nýr fataskápur í anddyri líka frá Fríform. 

Snjóbræðsla er í gönguleið að inngangi íbúðar og upp innkeyrslu á bílastæðin.
Allt almennt viðhald á húsinu hefur verið gott í gegnum tíðina.
Árin 2020-2022 var húsið, þak og tréverk málað.

Heiðarhjalli 21, 200 Kópavogur, nánar tiltekið eign merkt 00-01, fastanúmer 221-3327 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Heiðarhjalli 21 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 221-3327, birt stærð 84.7 fm.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

img
Hrafnkell P. H. Pálmason
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Lind fasteignasala ehf.
Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
img

Hrafnkell P. H. Pálmason

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone

Hrafnkell P. H. Pálmason

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur