Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1991
119,8 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Lýsing
Mjög gott einlyft 119,8 fm raðhús að meðtöldum 26,8 fm innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist í forstofu, hol, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús og bílskúr. Bílskúrinn hefur verið innréttaður og skiptist í herbergi/vinnustofu, geymslu og milliloft. Bakinngangur er í bílskúrinn. Mjög auðvelt er að breyta honum til fyrra horfs. Eignin er einungis ætluðum 60 ára og eldri.
Smellið hér til að fá söluyfirlit sent strax
Samkvæmt skráningu HMS er birt flatarmál eignarinnar 119,8m², flatarmál íbúðarrýmis er 93m² og flatarmál bílskúrs er 26,8m².
Anddyrið er flísalagt og með góðum skápum.
Eldhúsið er með parketi á gólfi, góðri innréttingu með ágætu skápaplássi og bakarofni í vinnuhæð, tengi fyrir uppþvottavél og borðkrókur við glugga.
Stofa og borðstofa mynda opið og bjart rými, aukin lofthæð setur mikinn svip á rýmið..
Svefnherbergi I er rúmgott með fataskápum og parket á gólfi.
Svefnherbergi II er með parket á gólfi.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með vegghengdu salerni, snyrtilegri baðinnréttingu og sturtu sem gengið er beint inn í.
Þvottahúsið er á milligangi sem liggur að bílskúr, með innréttingu, dúkur á gólfi.
Bílskúrinn, sem er 26,8fm, er með góðri lofthæð og millilofti á fremri hluta, bakmeginn í bílskúr er búið að útbúa herbergi. Frá bílskúr er hægt að ganga útá hellulagða verönd sem snýr til austurs. Bílskúrinn er með lökkuðu gólfi en austurhluti hans er lagður linoleumdúk.
Innkeyrsla ásamt aðkomu að húsi er hellulögð og með snjóbræðslu. Framan við stofuglugga er timburverönd til vesturs.
Húsið er allt mjög snyrtilegt og í góðu ástandi.
Að sögn seljanda er búið að endurnýja neysluvatnslagnir inn í hús og að hluta innanhúss ásamt því að settur upp varmaskiptir. Búið að endurnýja allt gler í húsinu. Nýtt sorptunnuskýli við lóðarmörk
Nánari uppl.
Brynjar Þór Sumarliðason löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma 896 1168 - brynjar@eignamidlun.is
Alfreð Valencia aðstoðarmaður fasteignasala og viðskiptafræðingur í síma 776-2150 - alfred@eignamidlun.is
Smellið hér til að fá söluyfirlit sent strax
Samkvæmt skráningu HMS er birt flatarmál eignarinnar 119,8m², flatarmál íbúðarrýmis er 93m² og flatarmál bílskúrs er 26,8m².
Anddyrið er flísalagt og með góðum skápum.
Eldhúsið er með parketi á gólfi, góðri innréttingu með ágætu skápaplássi og bakarofni í vinnuhæð, tengi fyrir uppþvottavél og borðkrókur við glugga.
Stofa og borðstofa mynda opið og bjart rými, aukin lofthæð setur mikinn svip á rýmið..
Svefnherbergi I er rúmgott með fataskápum og parket á gólfi.
Svefnherbergi II er með parket á gólfi.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með vegghengdu salerni, snyrtilegri baðinnréttingu og sturtu sem gengið er beint inn í.
Þvottahúsið er á milligangi sem liggur að bílskúr, með innréttingu, dúkur á gólfi.
Bílskúrinn, sem er 26,8fm, er með góðri lofthæð og millilofti á fremri hluta, bakmeginn í bílskúr er búið að útbúa herbergi. Frá bílskúr er hægt að ganga útá hellulagða verönd sem snýr til austurs. Bílskúrinn er með lökkuðu gólfi en austurhluti hans er lagður linoleumdúk.
Innkeyrsla ásamt aðkomu að húsi er hellulögð og með snjóbræðslu. Framan við stofuglugga er timburverönd til vesturs.
Húsið er allt mjög snyrtilegt og í góðu ástandi.
Að sögn seljanda er búið að endurnýja neysluvatnslagnir inn í hús og að hluta innanhúss ásamt því að settur upp varmaskiptir. Búið að endurnýja allt gler í húsinu. Nýtt sorptunnuskýli við lóðarmörk
Nánari uppl.
Brynjar Þór Sumarliðason löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma 896 1168 - brynjar@eignamidlun.is
Alfreð Valencia aðstoðarmaður fasteignasala og viðskiptafræðingur í síma 776-2150 - alfred@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
15. sep. 2015
41.500.000 kr.
48.200.000 kr.
119.8 m²
402.337 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025