Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1958
64,5 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN
Falleg tveggja herbergja íbúð á 4. hæð (efstu hæð) í fjölbýlishúsi við Gnoðarvog í Reykjavík.
* Mikið endurnýjuð eign
* Frábær staðsetning - fallegt útsýni til austurs, vesturs og norðurs.
* Góð fyrsta eign
* Vel viðhaldið hús
Nánari upplýsingar veita:
Árni B. Kristjánsson B.A í lögfræði / Lgf í síma nr 616-2694 arni@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson, Lgf, 7754000, palli@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is
Nánari lýsing;
Gengið inní forstofu sem tengir saman önnur rými íbúðarinnar.
Eldhúsið er á vinstri hönd með flísum á gólfi. Fallegt útsýni úr borðkróki. Fín eldri innrétting með bakaraofni og helluborði. Í eldhúsinu er pláss fyrir einfaldan ísskáp, uppþvottavél og þvottavél.
Stofan er björt með útgengi á vestursvalir, parket á gólfi.
Svefnherbergi er með parketi á gólfi og góðu skápaplássi.
Baðherbergi hefur verið endurnýjað, flísalagt með snyrtilegri innréttingu, upphengdu salerni og baðkari með sturtuaðstöðu.
Sérgeymsla í kjallara, 5,1 m². Sameiginlegt þvotta-, þurrkherbergi og hjólageymsla í kjallara.
Glæsilegt útsýni er úr öllum rýmum íbúðinnar.
Ástand fjölbýlishússins er gott en árið 2017 var farið í veigamiklar framkvæmdir á húsinu að utan (þak, gluggar, múrviðgerðir).
Góð staðsetning á grónum og eftirsóttum stað. Stutt í almennar samgöngur, verslun og þjónustu.
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Falleg tveggja herbergja íbúð á 4. hæð (efstu hæð) í fjölbýlishúsi við Gnoðarvog í Reykjavík.
* Mikið endurnýjuð eign
* Frábær staðsetning - fallegt útsýni til austurs, vesturs og norðurs.
* Góð fyrsta eign
* Vel viðhaldið hús
Nánari upplýsingar veita:
Árni B. Kristjánsson B.A í lögfræði / Lgf í síma nr 616-2694 arni@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson, Lgf, 7754000, palli@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is
Nánari lýsing;
Gengið inní forstofu sem tengir saman önnur rými íbúðarinnar.
Eldhúsið er á vinstri hönd með flísum á gólfi. Fallegt útsýni úr borðkróki. Fín eldri innrétting með bakaraofni og helluborði. Í eldhúsinu er pláss fyrir einfaldan ísskáp, uppþvottavél og þvottavél.
Stofan er björt með útgengi á vestursvalir, parket á gólfi.
Svefnherbergi er með parketi á gólfi og góðu skápaplássi.
Baðherbergi hefur verið endurnýjað, flísalagt með snyrtilegri innréttingu, upphengdu salerni og baðkari með sturtuaðstöðu.
Sérgeymsla í kjallara, 5,1 m². Sameiginlegt þvotta-, þurrkherbergi og hjólageymsla í kjallara.
Glæsilegt útsýni er úr öllum rýmum íbúðinnar.
Ástand fjölbýlishússins er gott en árið 2017 var farið í veigamiklar framkvæmdir á húsinu að utan (þak, gluggar, múrviðgerðir).
Góð staðsetning á grónum og eftirsóttum stað. Stutt í almennar samgöngur, verslun og þjónustu.
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
10. maí. 2024
48.250.000 kr.
54.200.000 kr.
10402 m²
5.211 kr.
3. apr. 2019
30.100.000 kr.
33.700.000 kr.
64.5 m²
522.481 kr.
9. júl. 2015
18.200.000 kr.
23.900.000 kr.
64.5 m²
370.543 kr.
23. ágú. 2007
13.040.000 kr.
17.300.000 kr.
64.5 m²
268.217 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025