Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Heiðar Pálsson
Árni Björn Kristjánsson
Helen Sigurðardóttir
Hrafnkell Pálmarsson
Vista
svg

221

svg

193  Skoðendur

svg

Skráð  29. mar. 2025

fjölbýlishús

Naustavör 11

200 Kópavogur

119.900.000 kr.

928.019 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2506720

Fasteignamat

103.650.000 kr.

Brunabótamat

71.950.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2019
svg
129,2 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Palsson Fasteignasala kynnir:

Falleg og björt 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Naustavör 11 í Kópavogi. Eignin er sérlega vel skipulögð með gólfhita í öllum rýmum, rúmgóðum svölum. Vinsæl staðsetning í fjölskylduvænu umhverfi á Kársnesi.

-  
Sér merkt bílastæði
-  Þrjú svefnherbergi
-  Golfhiti

Nánari upplýsingar veitir:
Tinna Bryde A.Lgf í síma 660-5532 eða tinna@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson, Lgf, 7754000 , palli@palssonfasteignasala.is 

www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur
 
Nánari lýsing:
Forstofa: Rúmgott andyri með fataskáp.
Eldhús: Bjart rými með innréttingum frá Brúnás, AEG tækjum og fallegu útsýni yfir Nauthólsvíkina
Stofa og borðstofa: Opið rými með útgengi á stórar svalir.
Svefnherbergi: Þrjú rúmgóð herbergi með fataskápum.
Baðherbergi: Flísalagt með gólfhita, upphengdu salerni og sturtu.
Þvottaherbergi: Innan íbúðar með góðri innréttingu.
Geymsla: Mjög rúmgóð geymsla (15,9m2)
Sameign: Sérlega snyrtileg með hjóla- og vagnageymslu. Lóðin er vel hirt og til fyrirmyndar.

Umhverfi og staðsetning:
Eignin er staðsett í fjölskylduvænu og eftirsóttu hverfi á Kársnesi, þar sem stutt er í skóla, leikskóla, verslanir og útivist. Líflegt umhverfi í kringum smábátahöfnina með göngustígum, útisvæðum og fallegri strandlengju. Ný brú og framkvæmdir í grennd munu bæta aðgengi og umhverfi enn frekar.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 

Pálsson Fasteignasala

Pálsson Fasteignasala

Borgartúni 3, 105 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
22. jan. 2021
66.250.000 kr.
65.800.000 kr.
129.2 m²
509.288 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Pálsson Fasteignasala

Pálsson Fasteignasala

Borgartúni 3, 105 Reykjavík