Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2024
48,7 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
Jason Kristinn Ólafsson, simi 7751515 - jason@betristofan.is og Betri Stofan fasteignasala kynna: 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð með rúmgóðum palli í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu við Jarpstjörn 1 í 113 Úlfarsárdal.
Íbúð 103 er 48,7 fm með geymslu innan íbúðar og sér stæði í bílageymslu. Íbúðin er með góðri lofthæð.
BÓKIÐ SKOÐUN - SÝNUM SAMDÆGURS
Nánari lýsing:
Forstofa með fataskáp.
Opið rými, þar sem eldhús og stofa eru samliggjandi. Úr stofu er útgengi út á rúmgóðan pall.
Eldhús með smekklegri innréttingu og vönduðum eldunartækjum.
Björt stofa þar sem er útgengt á verönd.
Svefnherbergi með fataskápum.
Flísalagt baðherbergi með þvottaaðstöðu, innréttingu, upphengdu salerni og sturtu.
Geymsla er innan íbúðar.
Stæði í bílageymslu.
Snyrtileg sameign, hjóla og vagnageymsla.
Þetta er falleg og vel skipulögð íbúð með vönduðum innréttingum frá Parka og eldunartæki frá Gorenje.
STUTT Í SKÓLA, SUNDLAUG, ÍÞRÓTTASVÆÐI FRAM og í náttúruparadís.
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - jason@betristofan.is - löggiltur fasteignasali
Íbúð 103 er 48,7 fm með geymslu innan íbúðar og sér stæði í bílageymslu. Íbúðin er með góðri lofthæð.
BÓKIÐ SKOÐUN - SÝNUM SAMDÆGURS
Nánari lýsing:
Forstofa með fataskáp.
Opið rými, þar sem eldhús og stofa eru samliggjandi. Úr stofu er útgengi út á rúmgóðan pall.
Eldhús með smekklegri innréttingu og vönduðum eldunartækjum.
Björt stofa þar sem er útgengt á verönd.
Svefnherbergi með fataskápum.
Flísalagt baðherbergi með þvottaaðstöðu, innréttingu, upphengdu salerni og sturtu.
Geymsla er innan íbúðar.
Stæði í bílageymslu.
Snyrtileg sameign, hjóla og vagnageymsla.
Þetta er falleg og vel skipulögð íbúð með vönduðum innréttingum frá Parka og eldunartæki frá Gorenje.
STUTT Í SKÓLA, SUNDLAUG, ÍÞRÓTTASVÆÐI FRAM og í náttúruparadís.
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - jason@betristofan.is - löggiltur fasteignasali
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
7. des. 2023
3.050.000 kr.
50.500.000 kr.
48.7 m²
1.036.961 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025