Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1978
134,3 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Bílskúr
Lýsing
*** Bókið skoðun í síma 846-6568 eða á netfanginu styrmir@lf-fasteignasala.is. ***
Rúmgóð 3-4 herbergja íbúð á jarðhæð við Flúðasel 72, 109 Reykjavík. Sérmerkt stæði með rafhleðslustöð í lokuðum bílakjallara. Góður sólpallur til suðurs. Eignin er laus 1. júní. Húsið hefur fengið gott viðhald á síðustu árum, skv. seljanda var skipt um þak og skipt um glugga í stofu 2021, einnig var baðherbegi tekið í gegn og skipt um innihurðir í íbúð.
Anddyri er flísalagt með góðum skápum. Nýlegur dyrasími með myndavél.
Stofa er rúmgóð og björt. Útgengt á skjólgóðan sólpall til suðurs. Parket á gólfi.
Eldhús með nýlegri hvítri innréttingu. Gott vinnu- og skápapláss. Tengi fyrir uppþvottavél. Flísar á gólfi.
Baðherbergi var tekið í gegn 2021 og er mjög snyrtilegt. Innangegn sturta. Upphengt klósett. Innfelld lýsing. Handklæðaofn.
Svefnherbergi I og svefnherbergi II eru samliggjandi með rennihurð á milli þeirra. Parket á gólfi. Góðir skápar með miklu plássi eru í öðru herberginu.
Svefnherbergi III er gluggalaust en með góðri loftræstingu. Parket á gólfi.
Bílastæði með rafhleðslustöð í lokuðum bílakjallara fylgir íbúð. Nýleg hurð er á bílakjallaranum.
Sérgeymsla fylgir íbúð á sömu hæð.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er á hæð við hlið íbúðar.
Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni.
Nánari upplýsingar veitir Styrmir Þór Sævarsson löggiltur fasteignasali í síma 846-6568 eða á netfanginu styrmir@lf-fasteignasala.is.
Rúmgóð 3-4 herbergja íbúð á jarðhæð við Flúðasel 72, 109 Reykjavík. Sérmerkt stæði með rafhleðslustöð í lokuðum bílakjallara. Góður sólpallur til suðurs. Eignin er laus 1. júní. Húsið hefur fengið gott viðhald á síðustu árum, skv. seljanda var skipt um þak og skipt um glugga í stofu 2021, einnig var baðherbegi tekið í gegn og skipt um innihurðir í íbúð.
Anddyri er flísalagt með góðum skápum. Nýlegur dyrasími með myndavél.
Stofa er rúmgóð og björt. Útgengt á skjólgóðan sólpall til suðurs. Parket á gólfi.
Eldhús með nýlegri hvítri innréttingu. Gott vinnu- og skápapláss. Tengi fyrir uppþvottavél. Flísar á gólfi.
Baðherbergi var tekið í gegn 2021 og er mjög snyrtilegt. Innangegn sturta. Upphengt klósett. Innfelld lýsing. Handklæðaofn.
Svefnherbergi I og svefnherbergi II eru samliggjandi með rennihurð á milli þeirra. Parket á gólfi. Góðir skápar með miklu plássi eru í öðru herberginu.
Svefnherbergi III er gluggalaust en með góðri loftræstingu. Parket á gólfi.
Bílastæði með rafhleðslustöð í lokuðum bílakjallara fylgir íbúð. Nýleg hurð er á bílakjallaranum.
Sérgeymsla fylgir íbúð á sömu hæð.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er á hæð við hlið íbúðar.
Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni.
Nánari upplýsingar veitir Styrmir Þór Sævarsson löggiltur fasteignasali í síma 846-6568 eða á netfanginu styrmir@lf-fasteignasala.is.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
9. mar. 2020
36.000.000 kr.
38.000.000 kr.
134.3 m²
282.949 kr.
3. jún. 2016
21.350.000 kr.
29.000.000 kr.
134.3 m²
215.934 kr.
16. jún. 2015
19.550.000 kr.
24.500.000 kr.
134.3 m²
182.427 kr.
21. nóv. 2011
15.050.000 kr.
20.757.000 kr.
133.8 m²
155.135 kr.
15. okt. 2007
19.020.000 kr.
18.700.000 kr.
133.8 m²
139.761 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025