Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Þórólfsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Hlynur Bjarnason
Dagrún Davíðsdóttir
Jason Kr. Ólafsson
Vista
svg

230

svg

183  Skoðendur

svg

Skráð  13. apr. 2025

fjölbýlishús

Engjasel 81

109 Reykjavík

64.900.000 kr.

534.156 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2055376

Fasteignamat

56.450.000 kr.

Brunabótamat

49.050.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1977
svg
121,5 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Bílskúr

Lýsing

Betri Stofan Fasteignasala kynnir:  Vel skipulagða 4 herbergja íbúð á 1. hæð auk stæðis í lokaðri bílageymslu við Engjasel 81. Eignin sem er skráð samkvæmt þjóðskrá 121,5 fm skiptist í 97.5 fm íbúðarrými og stæði í bílageymslu skráð samkvæmt þjóðskrá 24 fm. Íbúðarrýmið skiptist í anddyri, stofu, borðstofu, eldhús, 3 svefnherbergi og baðherbergi. 
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning. 


Nánari lýsing: 

Anddyri: Flísa- og parketlagt með góðu hilluplássi

Stofa: Parketlögð og þaðan er opið yfir í borðstofu. 

Borðstofa: Parketlögð og þaðan er útgengt á góðar svalir sem snúa í vestur. 

Eldhús: Snyrtileg  eldri innrétting, góður borðkrókur, kork flísar á gólfi. 

Svefnherbergi: Svefnherbergin eru 3, parketlögð með skápum. 

Baðherbergi: Nýlega endurnýjað á smekklegan hátt, steinflísar á gólfi, flísar á veggjum, sturtuklefi og hugguleg innrétting. Gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara. 

Búið að skipta um alla ofna í íbúð.
Eigninni fylgir rúmgóð geymsla á jarðhæð, sem er ekki inní fm fjölda íbúðar.
Sér stæði í lokaðri bílageymslu.
Í sameign er vagna og hjólageymsla auk þurrkherbergis. 
Nýlega búið að mála húsið og yfirfara þak en þá skipt um þakjárn.



Seljahverfið er sérlega fjölskylduvænt hverfi þar sem stutt er í alla þjónustu. Grunnskóli og leikskóli í göngufæri. Stutt er á íþróttasvæði ÍR og Leiknis. Verslanir og bókasafn í göngufæri ásamt ýmissi þjónustu í Mjódd sem einnig er skammt undan. Auk þess er stutt að fara á útivistarsvæði í Elliðaárdal og á svæði neðan Seljakirkju.  

Nánari upplýsingar veitir Þórir Skarphéðinsson lögmaður og lgfs., í síma 8449591, tölvupóstur thorir@betristofan.is.





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone