Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ingileifur Einarsson
Vista
svg

643

svg

534  Skoðendur

svg

Skráð  17. apr. 2025

fjölbýlishús

Gullsmári 9

201 Kópavogur

76.500.000 kr.

732.759 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2223835

Fasteignamat

70.350.000 kr.

Brunabótamat

52.540.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1996
svg
104,4 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta

Lýsing

ÁSBYRGI FASTEIGNASALA EHF, INGILEIFUR EINARSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI, GSM 894-1448, ingileifur@asbyrgi.is, KYNNIR: VAR AÐ FÁ Í EINKASÖLU MJÖG GÓÐA 3JA HERB. ÍBÚÐ Á 6. HÆÐ, ÁSAMT BÍLSKÚR, Á ÞESSUM EFTIRSÓTTA STAÐ. MIKIÐ ÚTSÝNI. LAUS FLJÓTLEGA. ÍBÚÐIN ER FYRIR 60 ÁRA OG ELDRI.

Birt stærð íbúðarinnar er skv. Fasteignaskrá HMS íbúð 75.6 fm og bílskúr 28.8 fm.
Skipulag íbúðar:
Gangur, góður skápur, parket.
Baðherbergi: allt flísalagt, innrétting, sturtuklefi, tengi fyrir þvottavél, flísar á gólfi.
Hjónaherbergi: gott, góðir skápar, parket.
Eldhús: innrétting með ljósum viðarspæni, flísar á milli skápa,  borðkrókur, parket, gluggi.
Búr: innaf eldhúsi, hillur, parket.
Stofa: stór og björt, parket. Gengt úr á stórar glerlokaðar suðursvalir. 
Herbergi: Þetta herbergi var sameinað stofunni og hún stækkuð um sem því nam. Lítið mál að setja upp nýjan millivegg.
Í kjallara er sérgeymsla fyrir íbúðina og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Bílskúr: Fullbúinn með rafmangni, hita og heitu og köldu vatni. Hillur. Flísar á gólfi.
Íbúðin er fyrir íbúa 60 ára og eldri. 
Þjónustumiðstöð fyrir aldraða er í Gullsmára 13, en þar er margþætt þjóusta.

Nánari upplýsingar veitir Ingileifur Einarsson lögiltur fasteignasali, í síma 894 1448, tölvupóstur ingileifur@asbyrgi.is.

Ásbyrgi

Ásbyrgi

Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík
phone
Ásbyrgi

Ásbyrgi

Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík
phone