Opið hús að Vesturvallagötu 1 (íbúð 101) milli kl 13:00 og 13:20 mánudaginn 21. apríl, annan í páskum.
Lýsing
Eignin er mikið endurbætt og skiptist í forstofu/hol, eldhús, stofu og borðstofu í opnu rými, þrjú svefnherbergi og baðherbergi en henni fylgir geymsla í kjallara og hlutdeild í sameign, sameiginlegu þvottahúsi. Sameiginlegur og sólríkur inngarður.
Birt stærð eignar er 77.4 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands, þar af er geymsla 4,4 fm.
SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT en annars veiti ég allar frekari upplýsingar í síma 663 2300 eða thorey@landmark.is
Nánari lýsing:
Forstofa / hol með fatahengi
Eldhús í opnu rými með með nýlegri innréttingu
Stofa, borðstofa og eldhús í opnu rými, nýleg eldhúsinnrétting og útgengt á suðursvali
Hjónaherbergi með innbyggðum fataskáp
Barnaherbergi I
Barnaherbergi II
Baðherbergi nýlega endubætt með salerni, vaskaskáp og sturtu, hár sturtubotn
Framkvæmdir húsfélagsins undanfarin ár
2025 Sameign máluð.
2021 Eldvarnarhurðir settar á allar íbúðir.
2019 Fóðrun á frárennslislögnum.
2018 / 2019 Múr- og steypuviðgerðir á norðurhlið og endursteinun..
2018 / 2019 Skipt um glugga norðanmegin.
2018 / 2019 Endubætur á þaki, skipt um þakjárn, þakpappa, túður, þakrennur og niðurfallsrör.
2017 Dyrasímakerfi endurnýjað.
2015 Nýtt grindverk sett upp milli Vesturvallagötu 1 og Vesturvallagötu 3.
2013 Múr- og steypuviðgerðir á suðurhlið og málað og svalahandrið lagfærð. Bakhlið drenuð og hellulögn endurbætt.
Nánari upplýsingar veitir Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali / B.Sc. í viðskiptafræði í síma 663 2300 eða gegnum thorey@landmark.is.
Á heimasíðunni minni www.thorey.is má skoða umsagnir ánægðra viðskiptavina og kynna sér þjónustuna mína.
Skoðunar- og aðgæsluskylda:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um að kaupendur þurfi að skoða fasteignir vel áður en tilboð er gert. LANDMARK fasteignamiðlun ráðleggur kaupendum að skoða ástand eignar og leita sér aðstoðar sérfræðinga ef þörf er á nánari skoðun.
Söluyfirlit:
Söluyfirlit er gert af fasteignasala samkvæmt lögum nr. 70/2015. Upplýsingar í yfirlitinu eru fengnar úr opinberum skrám, frá seljanda og ef þarf frá húsfélagi. Fasteignasali sannreynir upplýsingar með skoðun á eigninni en getur ekki sannreynt ástand þess sem ekki er aðgengilegt eða sýnilegt, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða:
1. Stimpilgjald: 0,8% af fasteignamati (0,4% fyrir fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: 2.700 kr. fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald: Fer eftir gjaldskrá lánveitanda.
3. Þjónustusýslugjald: 79.000 kr. m/vsk.
3. Skipulagsgjald: Ef um nýbyggingu er að ræða, 0,3% af brunabótamáti þegar það er lagt á.
Heimasíða LANDMARK
Pantaðu frítt söluverðmat