Opið hús að Maríubaugur 129 í Reykjavík, (íbúð 101) milli kl. 16:00 og kl. 16:20 mánudaginn 21. apríl, annan í páskum
Lýsing
Eignin skiptist í stofu og borðstofu í opnu rými með eldhúsi, vinnuhorn, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús innan íbúðar en henni fylgir geymsla og hlutdeild í sameign.
Birt stærð eignar 78,6 fm samkvæmt HMS, þar af er 4,6 fm geymsla á sömu hæð.
SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT en annars veiti ég allar frekari upplýsingar í síma 663 2300 eða thorey@landmark.is
Nánari lýsing:
Forstofa með nýlegum fataskáp, parket á gólfi.
Eldhús með vandaðri innréttingu og tengi fyrir uppþvottavél, parket á gólfi og útgengt á afgirta timburverönd, suðurverönd.
Stofa og borðstofa í opnu rými með eldhúsi, fallegt útsýni.
Hjónaherbergi með fataskáp, parket á gólfi.
Barnaherbergi, parket á gólfi.
Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf með hvítri innréttingu, upphengdu salerni og baðkari.
Þvottahús, innan íbúðar, með innréttingu, flísar á gólfi.
Geymsla á sömu hæð með hillum, 4,6 fm.
Bílastæði á lóð, hleðslustöðvar.
Nánari upplýsingar veitir Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali / B.Sc. í viðskiptafræði í síma 663 2300 eða gegnum thorey@landmark.is.
Húsgjöld eignar eru samtals 30.090 kr. á mánuði (7.410 kr í húsfélag Maríubaugur 129 og 22.680 kr í húsfélag Maríubaugur 125-143) en þá er innifalinn allur almennur rekstur húsfélags, allur hiti, rafmagn í sameign, húseigendatrygging og þjónustukaup vegna reksturs húsfélags Maríubaugs 125-143.
Á heimasíðunni minni www.thorey.is má skoða umsagnir ánægðra viðskiptavina og kynna sér þjónustuna mína.
Skoðunar- og aðgæsluskylda:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um að kaupendur þurfi að skoða fasteignir vel áður en tilboð er gert. LANDMARK fasteignamiðlun ráðleggur kaupendum að skoða ástand eignar og leita sér aðstoðar sérfræðinga ef þörf er á nánari skoðun.
Söluyfirlit:
Söluyfirlit er gert af fasteignasala samkvæmt lögum nr. 70/2015. Upplýsingar í yfirlitinu eru fengnar úr opinberum skrám, frá seljanda og ef þarf frá húsfélagi. Fasteignasali sannreynir upplýsingar með skoðun á eigninni en getur ekki sannreynt ástand þess sem ekki er aðgengilegt eða sýnilegt, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða:
1. Stimpilgjald: 0,8% af fasteignamati (0,4% fyrir fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: 2.700 kr. fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald: Fer eftir gjaldskrá lánveitanda.
3. Þjónustusýslugjald: 79.000 kr. m/vsk.
3. Skipulagsgjald: Ef um nýbyggingu er að ræða, 0,3% af brunabótamáti þegar það er lagt á.
Heimasíða LANDMARK
Pantaðu frítt söluverðmat