Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1988
94,4 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Lýsing
NADIA KATRÍN LGF OG DOMUSNOVA KYNNA : OPIN OG BJÖRT 94.4FM ÍBÚÐ. ENDAÍBÚÐ. TVÖ SVEFNHERBERGI, SÉR INNGANGUR AF SVÖLUM, SÉR BÍLASTÆÐI.
Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Nadia Katrín Banine löggiltur fasteignasali / s.692 5002 / nadia@domusnova.is
Lýsing eignar:
Komið er inn í flísalagða forstofu með fatahengi og skóhirslu. Inn af forstofu er rúmgott hol sem tengir saman öll rými íbúðarinnar með góðu skápaplássi. Stofan er opin og björt með gluggum á tvo vegu, útgengi út á svalir og flísalögðu útskoti. Ljós innrétting er í eldhúsi og góður borðkrókur. Tvö sfefnherbergi eru í íbúðinni og stærra herbergið er með fataskápum. Baðherbergið er með ljósri innréttingu, baðkari með sturtu, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, veggflísum og dúk á gólfi. Flest rými íbúðarinnar eru dúklögð en eikarparket er í stofu. Sameiginleg hjólageymsla og köld geymsla er á jarðhæðinni í húsinu og sér geymsla íbúðarinnar sem er ekki inni í uppgefnum fermetrum eignarinnar.
Gluggar og hurðir í húsinu voru málaðir að utan 2021. Skemmtileg og rúmgóð eign með mikla möguleika. Verslanir og skólar í göngufæri.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Nadia Katrín Banine löggiltur fasteignasali / s.692 5002 / nadia@domusnova.is
Lýsing eignar:
Komið er inn í flísalagða forstofu með fatahengi og skóhirslu. Inn af forstofu er rúmgott hol sem tengir saman öll rými íbúðarinnar með góðu skápaplássi. Stofan er opin og björt með gluggum á tvo vegu, útgengi út á svalir og flísalögðu útskoti. Ljós innrétting er í eldhúsi og góður borðkrókur. Tvö sfefnherbergi eru í íbúðinni og stærra herbergið er með fataskápum. Baðherbergið er með ljósri innréttingu, baðkari með sturtu, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, veggflísum og dúk á gólfi. Flest rými íbúðarinnar eru dúklögð en eikarparket er í stofu. Sameiginleg hjólageymsla og köld geymsla er á jarðhæðinni í húsinu og sér geymsla íbúðarinnar sem er ekki inni í uppgefnum fermetrum eignarinnar.
Gluggar og hurðir í húsinu voru málaðir að utan 2021. Skemmtileg og rúmgóð eign með mikla möguleika. Verslanir og skólar í göngufæri.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. mar. 2015
22.850.000 kr.
27.000.000 kr.
91.6 m²
294.760 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025