Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Heiðar Kristinsson
Bjarklind Þór Olsen
Hulda Rún Rúnarsdóttir
Vista
svg

104

svg

92  Skoðendur

svg

Skráð  2. maí. 2025

fjölbýlishús

Berjarimi 8

112 Reykjavík

79.900.000 kr.

652.245 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2040233

Fasteignamat

66.350.000 kr.

Brunabótamat

52.450.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1993
svg
122,5 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
Opið hús: 11. maí 2025 kl. 13:30 til 14:00

Opið hús: Berjarimi 8, 112 Reykjavík, Íbúð merkt: 04 02 01. Eignin verður sýnd sunnudaginn 11.maí 2025 milli kl. 13:30 og kl. 14:00.

Lýsing

Borgir  fasteignasala kynnir eignina Berjarimi 8, 112 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 02-01, fastanúmer 204-0233 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Berjarimi 8 er skráð sem hér segir 3ja herbergja íbúð. Birt stærð 122.5 fm.

Nánari upplýsingar veita:
Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123, tölvupóstur Bjarklind@borgir.is.
Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir, Löggiltur fasteignasali, í síma 8200788, tölvupóstur johanna@borgir.is.


Nánari lýsing eignar:

Gangur/Hol: Stórt og gott hol sem tengir saman hjóna-barnaherbergi, snyrtinguna eldhúsið og stofuna. Tvöfaldur fataskápur parket á gólfi.  
Hjónaherbergi: Með góðu skápaplássi og parketi á gólfi. 
Barnaherbergi: Með tvöföldum skáp parket á gólfi.
Salerni: Með Walk in sturtu, upphengdu salerni og vaskaskáp. Gólf og veggir flísalagt.
Eldhús: Með hvítri og brúnni innréttingu gler efri skápar, bakarofn í vinnuhæð og góðum búrskáp. Helluborð og háfur. Parket á gólfi.
Þvottaherbergi/geymsla: innaf eldhúsinu er þvottaherbergi/geymsla en þar er tengi fyrir þvottavél. 
Stofa: Rúmgóð stofa með útgegni út á suðvestur svalir, opið á milli eldhús og stofu. 
Geymsla: Í kjallara hússins.
Bílakjallari: Með sér bílastæði í kjallara hússins.
Núverandi eigendur skiptu um fataskápa, parket og allar innréttingar í eldhúsi. 

Umhverfi: Berjariminn er í vinsælu og rótgrónnu hverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu þ.a.s skóla,leikskóla, verslanir í Spönginni,Grafarvogslaug og íþróttahúsið Egillshöll.  

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Borgir því skora væntanlega kaupendur á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.   

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 70.000 mvsk.

Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. jún. 2016
25.850.000 kr.
30.200.000 kr.
122.5 m²
246.531 kr.
9. jan. 2008
22.145.000 kr.
23.000.000 kr.
122.5 m²
187.755 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone